Réttur


Réttur - 01.07.1917, Page 18

Réttur - 01.07.1917, Page 18
20 Réttur Eg get hugsað mér, að G. eigi enn eptir að skrifa og fræða fólk um, hvernig heppilegast verði byggðir sveita- bæir í orðsins gömlu merkingu. íslenzk alþýða má vera honum þakklát, ef hann vill beita sínum góðu gáfum í þarfir svo góðs málefnis, en hvað sem því líður, þá á liann þegar margfaldar þakkir skilið fyrir þá bók, er hann, hefur skrifað og sem eg hef reynt að lýsa í þessari grein. Fáir munu þeir vera, sem hugsa öllu meira enn Guðm. H. um að bæta kjör íslenzkrar alþýðu á ýmsan hátt. Finnst mér því ömurlegt að hugsa til þess, að þessi sama íslenzka alþýða (þ. e. a. s. húnvetnski hiuti hennar) skuli ekki betur kunna að meta manngildi slíks þjóðþrifafröm- uðs og G. H. er, að hún synjar honum aðgöngu að þingsæti og varnar honum að vinna sjálfri sér gagn. — Pað var ef til vill gott fyrir G. H. sjálfan, að hann fékk að sitja í næði heima, starfandi þar í kyrþey, skreppandi við og við yfir í Menntabúrið, sem liggur andspænis húsi hans í Hverfisgötu. Þar veit eg að hann unir sér vel við að grúska í bókum og afla sér meiri fróðleiks. . Steingrímur Mutthíasson. A

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.