Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 43

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 43
Þjóðjarðasala og landleiga 45 jarða og kirkjujarða komust á. — Síðan hefir sá rek- spölur komizt á sölu þessara jarða, að engin fjarstæða virðist að spá því, að eftir einn mannsaldur verði allar eítirsóknarverðar jarðir orðnar einstakra manna eign, ef sama heldur fram. — Pað skortir sízt á vinsældir þess- ara laga, bæði innan þings og.utan, enda er auðvelt að gylla þau í augum manna, en á það hafa fáir komið auga, að með þeim hefir löggjafarvaldið sama sem kast- að frá sér þeirri góðu aðstöðu, sem það hafði, til að verða mikils ráðandi um a/notoskiftingu landsins í fram- tíðinni. Með þessu er ekki sagt, að engin lög hefði átt að setja um þetta efni, og skjóta loku fyrir alla jarðasölu, en ef lögin hefði lagt meiri hömlur á söluna, gat svo farið, að löggjafarvaldið hefði getað ráðið nokkra bót á þeim vandkvæðum, sem þegar eru kömin fram á því, að fá jörð til ábúðar og ræktunar, og meiri munu á verða síðar. Því er þó ekki að neita, að töluverðar hömlur eru lagðar á jarðasöluna með nefndum lögum. Fyrst og fremst þarf samþykki viðkomandi sýslunefndar til að kaupin nái fram að ganga, en til þess að hún sjái sér fært að leggja móti sölunni, þarf hún að bera það fram, að jörðin sé vel fallin til að vera skólasetur, prestsetur eða læknissetur o. s. frv,, en þó þessum ákvæðum sé beitt, eru þau sízt af öllu til að greiða fyrir úrlausn á ábýliseftirspurninni. — En í þessu sambandi má þó sízt gleyma öðru ákvæði, sem í lögum þessum stendur. Par er sem sé mælt svo fyrir, að sýslunefnd geti lagst á móti sölu opinberrar jarðeignar, ef benda megi á, að hún sé vel fallin til grasbýlaskijtingar. — Oæti þetta verið mik- ilsvert ákvæði — en hvenær hefir því verið beitt? Ég ætla ekki að taka af um, að dæmi geti verið til þess, en hitt er víst, að jarðir, sem vel eru fallnar til slíkrar skift- ingar, hafa verið seldar umyrðalaust, hér og livar um land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.