Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 57

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 57
bjóöjarðasala og landldga 59 að víðasthvar þar sem þeir hafa komizt á, vilja menn ekki heyra breytingu á því nefnda á nafn, og jafnvel landeigendurnir sjálfir eru ánægðir með tilhögunina, en það mun meðfram stafa af því, að sérstök aðsókn hefir orðið að þessum bæjum eftir breytinguna. Þá er eftir að athuga, hvernig slík skattálöguaðferð á við hér á landi. Því verður ekki neitað, að hvað atvinnuvegi og ýmsa landshætti snertir, er svo margt í bernsku hér, eða hefir verið fram á síðustu ár, að öfgar þeirrar auðsskiftingar- stefnu, sem vakið hefir þessa skattálöguhreyfingu, eru ekki eins bersýnilegar og í útlöndum, og því getur orð- ið erfiðara að sannfæra menn um nauðsyn hennar og réttlæti, jafnvel þótt hverjum glöggum manni ætti ekki að geta dulizt, að stefnan er hin sama hér og annars- staðar. En af því skemmra er á veg kómið, þá virðist nauðsynin til breytinga ekki eins brýn, og þess er enn- fremur að gæta, að ýmsar afleiðingar hinna breyttu at- vinnuvega eru ekki komnar svo fram í landverðinu, eins og gengi þeirra svarar til, en það er af því að landrým- ið er nóg, móts við eftirspurnina. Gæti það leitt til þess, að með snöggri skattabreyt- ingu þætti ýmsum stórum atvinnurekendum of mjög hlíft við álögum. Má þar helzt geta til um ýmsa stóra útvegseigendur. Myndi þeir bera tiltölulega Iitla skatta með því móti, meðan ekki kreppir svo að um útvegs- stæði, að það land, sem þeir þurfa á að halda til bygg- inga og annara afnota, sé alstaðar komið í það verð, sem svarar til þess arðs, sem atvinnuvegurinn gefur. En þó nú við séum þeir lánsmenn, sem betur fer, að hin óholla auðsskiftingarstefna, sem að framan er lýst, sé ekki komin í algleyming hér, þá rýrir það ekki gildi né réttmæti þess skattaskipulags fyrir okkur, sem bent hefir verið á, úr því engum þarf að dyljast, hvert stefnir. Er betra að mæta henni með viðeigandi vörnum áður en hún kemur nær garði — áður en hún nær að ríða hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.