Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 54

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 54
56 Réttur það þjóðfélagið, sem orsakaði það, og bæri því að sjálf- sögðu þær tekjur, sem eftirspurnin framleiddi. Pó það verð, sem eftirspurn þjóðfélagsins gefur land- inu, komi mest fram í borgum og bæjúm, þá gætir þess alstaðar á bygðu (andi, ef að er gætt. { landbúnaðarhéruðum eru það veðrátta, jarðvegur og samgönguskilyrði, sem ráða eftirspurninni, en hún gefur landinu verð, enda þótt hún fái ekki ráðið þéttbýlinu, nema landið sé falt. Eins er það þar sem um veiðiskap er að ræða, námur eða önnur hlunnindi, að þangað saék- ir fólk, og sú aðsókn gefur landinu verð, án þess það sé bætt í nokkru. Á þessum meginsannindum, sem alstaðar koma fram, að eftirspurn alþjóðar gefur landinu verðgildi, alveg án tilhlutunar þeirra, sem það hafa til umráða, bygði George frumvarp sitt. F*ó gekk hann út frá því sem gefnu, að í flestum löndum væri til þeir »útkjálkar«, sem engan skatt gæti borið eða ætti að bera — þeir staðir, sem eftir- spurn væri svo lítil að, að þeir væri verðlausir frá þessu sjónarmiði. Við gætum kallað þau takmörk »bygðalínu« (á dönsku: Dyrkningsgrænse) og heimfært á okkar stað- hætti myndi það eiga við um afskekt býli til afdala, sem eru að fara í auðn — eftirspurnin er að flýja frá, vegna breyttra búnaðarhátta og ýmsra atvika. — Pó er slíkt land aldrei verðlaust hér, jafnvel þó í auðn farþ af því alstaðar er svo mikil eftirspurn eftir afréttum. Par er samt Mgmarksins að leita, og sé haldið þaðan ofaneftir blómlegu héraði, hækkar landið í verði við hvert fótmál sem nær dregur héraðsmiðju, bættum samgöngum, meira félagslífi o. s. frv., þó »landkostir« sé ekki betri þar en upp við afréttinn. Þessu hefir eftirspurnin áorkað. Pað hefir aldrei þóít nema eðlilegt og sjálfsagt að þeir, sem fyrir einhverra hluta sakir hefði við eftirsókna- verða staðhætti að búa, greiddu hærri landsskuld, ef leiguliðar væri, en hinir sem verr væri settir. Nú hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.