Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 17

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 17
Sveitalif i kaupstÖÖum 10 myndir á bls. 104 i bókinni, og eru það sannarlega vist- leg híbýli. — Sveitaborgir eiga kauptún vor að verða í framtíð- inni. Ekki vantar landrýmið og langtum ódýrara land enn venja er til í útlöndum. Hvert kauptún á að kosta kapps um að komast yfir sem mest land í umhverfinu, til að fá umráð yfir Ióðunum. Fólk hefur streymt úr sveitinni til kaupstaðanna, af því skemtilegra þykir að búa í marg- menninu en í fásinninu, en við flutninginn til fjölbýlisins í kaupstöðunum, hefur fólkið farið á mis við hollustu sveitalífsins, hollustu grænu blettanna kringum húsin, og hollustu jarðyrkjunnar og hreina loptsins. — Péir, sem byggja hús í kaupstað, eiga að fá allt þetta, þó þeir búi í kaupstað. Kaupstaðirnir eiga að breiða sig út yfir land- ið í kring og hver húseigandi á að fá nokkuð land- rými svo hann geti ræktað bæði dálítinn túnblett og mat- jurtagarða í kringum sig. Kaupstaðirnir eiga að kaupa sem mest af landi í kringum sig, svo að þeir geti þanið sig út yfir það og gjört það að arðsamri og hollri eign í- , búa sinna í framtíðinni. Akureyrarbær hefur riðið á vað- ið, og það er þegar farið að koma ír ljós, hve íbúarnir eru fúsir á að rækta og hagnýta sér hið keypta land. Far er kominn vísir til sveitalífs í kaupstöðum, sem á að vaxa og verða mörgu fólki til góðs. í framtíðinni verð- ur vonandi hægt að nota rafmagn úr fossunum til að knýja sporvagna um göturnar til þess að greiða sam- göngurnar um þessa bæi, sem verða víðáttumiklir en langtum hollari enn nú tíðkast. Guðm. Hannesson hefur í mörg ár verið að hugsa . um endurbætur á húsakynnum íslenzkrar alþýðu, og hann hefur varið miklum tíma og fé til að gjöra stein- steyputilraunir og reyna að ráða fram úr því vanda- máli, hvernig gjöra megi ódýr, rakalaus og hlý hús, sem hver meðalskussinn gæti byggt sér sjálfur með dálítilli til- sögn. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.