Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 29

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 29
Nýir straumar 31 munu heimta að tollar séu afnumdir af öllum nauðsynja- vörum, en hækkaðir mjög á öllum þeim vörum, sem all- ir geta án verið, og mest eru keyptar af auðugu fólki og eyðslusömu, svo sem tóbaki, allskonar sælgæti og á- , vöxtum, niðufsoðnum matvælum, gosdrykkjum, öli og dýrum vefnaði. En sérstaklega munu þeir leggja áherzluna á aukningu beinu skattanna: Almennan jarðarskatt — vægan í byrj- un -- og verðhækkunarskatt á öllum lóðum og jarðeign- um, sem stíga í verði, án aðgerða eigendanna. Tekjuskatt munu þeir vilja hækka, einkum á stóreignamönnum, en þó jafnframt að gera hann almennari, sem skatt á öllu lausafé manna, dauðu og lifandi. Margar fleiri ieiðir væru hugsanlegar til tekjuauka, svo sem útflutningsgjald sjávarafurða, eða einkasala á vissum vörum, t. d. tóbaki. En þetta sýnir að hér er nógur skoð- anamunur til flokkaskifta, og að líklegt er að menn skift- ist í ftokka eítir lífsskoðunum. SamgöHgumálin eru einhver hin mestu nauðsynjamál þjóðarinnar. Nú fyrir skömmu hafa nokkrir atkvæðamenn úr gömlu flokkunum stungið upp á járnbrautarlagningu, sem líklega kostar 20 — 40 miljónir króna, en aðeins kœmi einu landbúnaðarfélagi og einum kaupstað að notum. En fyrir slíka fjárupphæð væri hægt að gera margar hafnar- bætur, halda uppi vikulegu sambandi á sjó milli allra meginhafna landsins innbyrðis og svo útlanda. Leggja akfæravegi um flestar bygðir, kosta flóabáta með strönd- um, og halda uppi vikulegum póstferðum frá höfnum. Hvort á nú að sitja i fyrirrúmi, járnbrautin, sem að- eins er gerð fyrir tvö héruð, eða samgöngur á sjó, ak- vegir um alt land og vikulegar póstgöngur? — »Járn- brautin,« hafa margir úr gömlu flokkunum svarað. »Samgöngur á sjó og akvegir,« munu samvinnumenn svara. Einstaklingshyggjan hefir hvergi verið ríkari en í land- búnaðarmálunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.