Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 28

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 28
30 Réttur hlýtur að verða barátta milli ólíkra lífsskoðana og ólfkra hagsmuna — barátta mi11 i hins nýja og gamla tíma, milli einstaklingshyggju og samvinnustefnu — framsóknar og afturhalds. Einstaklingshyggjan hefir verið, eins og eg gat um áð- ur, einvöld í stjórnmálundm. Samvinnustefnan er að ná tangarhaldi á hugum margra landsmanna. En í framtíð- inni munu þessar stefnur heyja einvígi á öllum sviðum sljórnmálanna. Skulum við nú líta á hin Tielztu þeirra, og gæta að líkunum til þessa. Skattamálin eru einna merkust allra löggjafarmála. Eins og nú stendur, eru skattar lagðir á eftir grimmustu og óhlífnustu einstaklingshyggju. Aðaltekjur landssjóðs, sýslu- félaga, presta og kirkna, eru nefskattar, sem leggj- ast jafnt á fátæka sem ríka. Vegagjöldin eru jöfn á fá- tækum sem ríkum. Sýslusjóðsgjöld og bjargráðasjóðs- gjaid munu víðast heimtuð inn sem nefskattur, enda er svo að sjá, sem lögin ætlist til þess. Vörutollur, kafíitollur og sykurtoliur — aðaltekjustofn- ar landssjóðs eru hreinir og beinir nejskattar, eða verra en það. Þeir hvíla þyngst á játœkum ómagamönnurn, einkum í kaupstöðum. Vörurnar, sem 'þeir hvíla á, eru hreinar og beinar nauðsynjavörur, sem engir neita sér um, hve mikið sem fátæktin kreppir að. Einhleypir eða fjölskyidufáir nurlarar sleppa lang léttast. En fram úr öllu hófi keyrir þó skattur hinnar »réttlátu« kirkju. — Tollarnir eru grímuklæddir nefskattar. En þing- ið lætur sér sæma að leggja á beinan kirkjuskatt, sem er jafn þungur á karlægum ómaga og fullhraustum miljóna- manni. — Óhugsandi er að allir verði framvegis sanimála um þetta jafnrétti. Samvinnumenn hljóta að krefjast þess, að skattarnir séu lagðir á gjaldþol manna, en eigi á ómegð þeirra. En ýmsir rnunu halda fram núverandi skattastefnu. Hér verður því háð hörð barátta milli íhalds og fram- sóknar, samúðar og sérhygðar. — Samvinnumennirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.