Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 25

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 25
Nýir stranmar 27 frámsóknarmenn og ihaldsmenn, eða öðruin samsvarandi nöfnum. f;f vel er að gáð, berjast íhaldsflokkarnir oftast fyrir styrkingu ríkisvaldsins út á við, og þeim endurbótum, sem tryggja æðri stéttunum auðinn. Framsóknarmenn berjast aftur á móti, oftast, fyrir endurbótum á kjörum alþýðunnar, og styrking ríkisins inn á við. íhaldsmennirn- ir leggja mesta áherzluna á sterkan her og sterka og stóra rikisheild, en framsóknarmenn á sterka þjóð. Næg- ir í þessu efni að benda á hernaðarstefnu íhaldsflokkanna á Norðurlöndum, en þó sérstaklega á stjórnmáladeilur Englendinga fyrir ófriðinn. íhaldsflokkurinn þar hefir haldið fram rétti lávarðanna í efri málstofunni, barist fyr- ir aukningu hervaldsins, en á móti heimastjórn íra. Fram- sóknarflokkurinn hefir aftur á móti barist fyrir því, að auka vald alþýðunnar gegnum neðri málstofuna — leggja skattana á breiðu bökin, bæta mentun alþýðunnar, ná handa henni landi frá lávörðunum, veita henni ellistyrk og bæta kjör hennar á annan hátt. Öllu þessu hafa í- haldsmenn verið andvígir. Hér kemur' glögglega fram einstaklingshyggja hjá íhaldsmönnum, en samhygðar- stefna hjá framsóknarmönnum. — Svona er þessu háttað hjá öllum þjóðum í álfunni, um það geta menn sann- færst, ef menn lesa »útlendar fréttir« fyrir ófriðinn mikla með athygli. Ófriðurinn mikli sýnist, ef til vill, verá glæsilegt sigur- tákn einstaklingshyggjunnar. En hugsast getur, að þar séu aðeins fjörbrot hennar. Aldrei hafa þjóðirnar lært betur að »þoka sér saman«. Aldrei hafa kenningar sam- vinnumanna verið framkvæmdar meira í verkum. Og það er hinn glæsilegasti sigur samvinnustefnunnar, að and- stæðingarnir skuli framkvœma kenningar hennar, þegar i nauðir rckar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.