Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 53

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 53
Pjóðjarðasala og landleiga 55 manna minnum, að þjóðin öll var jafnefnuð bændaþjóð, sem hvorki þekti til stór-auðæfa né til örbirgðar. Pessi mótsögn, milli sífeldra framfara annarsvegar, sam- fara sívaxandi örbirgðar á hina hliðina, kom George til að rita bók, er hann nefndi »Progress and poverty« — þ. e. »Framíarir og fátækt« (í danskri þýðingu: Frem- skridt og Fattigdom). Kemst hann þar að þeirri niður- stöðu, að þessi umrædda jnisskifting auðsins eigi rót sína í því, að mikill hluti allra þeirra auðæfa, sem hinar miklu verklegu framkvæmdir skapa, renni beint eða ó- beinlínis í vasa þeirra, sem landið eiga. Styður hann þetta með þeirri reynslu, sem alstaðar kemur fram, að hvar sem aðstaða er betri á einum stað en öðrum, til að hagnýta einhverja framför (t. d. í samgöngum, verzl- un, iðnaði o. s. frv.) vex eftirspurnin og aðsóknin að þeim stað jöfnum höndum, þar til ekki er betra að kom- ast af þar en annarsstaðar og jafnvægi komið á. En þeir, sem landið liafa átt á þessum stað, nota sér aðsóknina til að okra á landinu, hvort heldur er með sölu eða leigu. þeir leggja með öðruni orðum skatt á menn fyrir að dvelja þar. Af þessum orsökum er það, að »grunnar« eða lóðir í stórbæjum, ög í kringum þá, lönd méðfram járnbrautum — eða jafnvel þar sem a að leggja járnbraut — o. s. frv., fara í það geipiverð, sem raun er á, og ekki á nándarnærri skylt við þau frjómögn eða upphaflegu nátt- úruskilyrði, sem í landinu búa. Það var þessi sjálftekni »skattur« landeigendanna, sem kom George til að álykta, að úr því menn legði frívilj- ugir eða sjálfráðir á sig slíkan skatt fyrir að búa frekar á þessum stað en hinum, þá væri sanngjarnara að krefja slíkan skatt inn í fjárhirzlu hlutaðeigandi ríkis eða hér- aðs, heldur en láta hann renna Lvasa einstakra manna. F*að verð, sem Iandið fengi vegna vaxandi ejtirspurnar yæri hvort sem er einkis eins manns verk, heldur væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.