Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 55

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 55
Pjódjarðcisala og landleiga 57 verið sýnt fram á, að í raun réttri væri allir landeigend- ur (eða ætti að vera) leiguliðar hins opinbera að þeim hluta landverðsins, sem þjóðfélagið hefði skapað, og þá kemur það eðlilega niður, að hver borgi til opinberra þarfa í hlutfalli við þau afnotaréttindi til náttúrugæðanna, sem honum eru í hendur fengin, en ekki eftir því, sem »hver etur og drekkur«, eins og nú tíðkast. Á hinn bóginn heldur George því fram í ritum sínum, að svona löguðum 'skatti þurfi engin breyting að fylgja á eignar og umráðarétti landsins*. Hitt dregur hann enga dul á, að óbeinlinis myndi slíkur skattur hafa gagngerð áhrif á afnotaskiftingu lands og verð. — Þar eð jafn skattur myndi hvíla á lóðum og landi, hvort þau eru notuð eða haldið lokuðum, þá myndi mikið af bygg- ingalóðum og ræktunarhæfu landi, sem nú eru ekki látin föl, til þess að bíða enn meiri eftirspurnar, koma á mark- aðinn, því það borgar sig illa að gjalda skatt af þeim, en hafa engar tekjur á móti. Pá myndi land falla dálítið í verði yfirleitt, þó á hinn bóginn sá hlutfallsverðnumur héldist, sem er á góðu landi og lélegu; — á lóð inn í miðpunkti borgar eða bæjar og í úthverfi o. s. frv. — En við það að land félli í verði og þegar meira kæmi * Því hefir margoft verið kastað fram af niótstöðuniönnuni þess- arar stefnu, að tilgangur hennar væri að »upphefja eiguarrétt ein- staklingac a landi eða jörð eða jafnvel taka eignarnámi. Þetta er hreinn misskilningur og numu þær orsakir til liggja, að skoðun- um Oeorges hefit oft verið ranglega blandað saman við jarð- eignakenningar >socialista«, sem einmitt vilja, að þjóðfélagið taki jarðeignaréttinn af einstaklingum, og ennfremur fiafði þeim, sem fyrst þýddu bók Georges á Norðurlandamál, skjátlast réttur skiln- ingur á þeim orðum enskunnar, sem hér að lutu, og mun það hafa stafað af því, að í enskunni eru ýms hugtök viðvíkjandi eign, notknn og rétti til jarðar, sem engin tilsvarandi orð eiga í Norðurlandamálum, af því skipulagið er þar öðruvísi. Hefir þetta leitt til orðadeilu meðal »Oeorgista« sjálfra á Norðurlöndum, og með því hafa þeir gefið mótstöðumönnum sínum vind í seglin að óþörfu og spilt fyrir gengi málsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.