Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 5

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 5
Trygging búfjár 7 aðferð með tryggingar á búfé eins og á öðrum arðstofni, með því að kaupa því tryggingu hjá einhverri trygginga- stofnun gegn ákveðnu iðgjaldi. En miklir annmarkar mundu verða á þessu. Til þess er meðal annars sú or- sök, að þessi arðstofn, búféð, er nokkuð annars eðlis og að ymsu lausari fyrir en annar arðstofn og áfallahættan þvi svo mikil, að trygging yrði ófáatileg, nema gegn afar háu gjaldi. En megingallinn á slíkri aðferð væri þó sá, að með slíkri tryggingu yrði alls ekki komið í veg fyrir áföllin ■sjálf. En krafan hlýtur að vera sú frá þjóðhags- legu sjónarniiði, að meinið hœtti að vera til. Á því er t. d. mikill munur, þegar menn tryggja hús sín og eignir gegn eldsvoða. Eldur verður oftast laus án þess að unt sé með nokkrum ráðum að afstýra því. En arðmissir og hordauði búfjár kemur af því, að vetrarfóður vantar. Auðsætt er því, að hægt er að afstýra þessum meinum, ef svo er um hnútana búið, að .vetrarfóður búfjár sé œvinlega nóg. F*á er háskinn bundinn traustari böndum en nokkru sinni væri hægt að binda eldinn. Auk þess mundi slík tryggingaraðferð freista ýmsra manna til enn- þá meira tvíhættutafls og valda með því bæði siðspillingu og þjóðhagstjóni. Pví ef slík trygging yrði til þess að auka hordauðann í landinu, væri verr farið en heima setið. Og þessvegna er hætt við, að stofnun Bjargráðasjóðsins, sem á að vera spor í þessa átt, komi ekki að tilætluð- um notum. Sumstaðar hafa menn'reynt að koma upp heyforða- búrum með samvinnu og félagsskap til þess að grípa til, þegar harður vetur kemur og nienn lenda í heyþroti. Jafnvel hefir sumum hugsast að koma á einskonar þegn- skylduvinnu árlegri — sveitum til heyöflunar handa forða- búrunum. Reynsla manna um heyforðabúrin er ennþá lítt ábyggileg; hún er ekki nógu almenn til þess. En grunur minn er sá, að vandfarið verði rneð þann væna grip. Til þess að heyforðabúrin nái tilgangi sínum og freisti manna ekki til ásetnings á þau, þarf mjög stranga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.