Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 33

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 33
Abúð og leiguliðaréttur. i. Ari bóndi á Skuggabjörgum kemur til fundar við forn- vin sinn, Bjarna á Vegamótum. Pegar þeir eru komnir inn í baðstofu og hafa spurzt almæltra tíðinda, fellur tal þeirra á þessa leið: Ari: Ég ætla ekki að hafa langan formála fyrir erindi mínu, kunningi. En ég er kominn til þess að leita ráða hjá þér í miklu vandræðamáli. Bjarni: Ég vildi óska, að þú færir þar ekki í geitar- hús að leita ullar. Hvað er þá þetta, sem gerir þig hnugginn og áhyggjufullan? Ari: Eins og þú manst ef til vill, hefi ég núna í vor búið á Skuggabjörgum allan minn búskap, eða í 20 ár. Ég hefi varið öllum mínum litlu kröftum og viti til þess að bæta jörðina, bæði að túni og engjuni, enda hefir hún batnað mikið í mínum höndum, þó ég segi sjálfur frá. Ég tók við henni í aumustu niðurníðslu. Túnið var ógirt og opið fyrir ágangi úr öllum áttum, og kargaþýft var það með óræktarflákum hér og þar fyrir ábúrðar- leysi, enda fékk ég ekki af því fyrsta árið meira en 40 hesta af töðu. Nú hefi ég fyrir löngu algirt túnið, slétt- að í því sjálfu 7 dagsláttur og bætt við það með ný- ræktun úr óræktarmóum 4 dagsláttum, sem nú eru renn- slétt tún í fullri rækt. Af öllu þessu fást nú í meðalári 170 hestar af töðu. Mýrarnar niður með ánni vóru, þegar 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.