Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 30

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 30
32 Réitur Pjóðjarðasalan ber þar glöggastan vottinn. Þinginu hefir eigi skilist, að svo mætti tryggja og bæta ábúð opin- berra eigna, að jafngóð væri eða betri en sjálfsábúð. Og nú er það alkunnugt orðið, að landið gefur árlega efn- uðum bændum marga tugi þúsunda undir yfirskyni kirkju- jarða- og þjóðjarðasölu. Um þetta geta menn sannfærst, ef menn bera saman söluverð opinberra eigna og annara jarða í héraði sínu. Jarðabótastyrknum er skift mest til efnaðra bænda (alt miðað við dagsverkatölu). Og fáir fátækir leiguliðar munu hafa fengið ræktunarsjóðslán eða verðlaun. Hér er aldrei litið á mismunandi nytsemi jarðabótanna, eða ólíkan hag vinnenda. Nýbylamálið hefir einnig verið á döfinni. En þinginu hefir varla dottið í hug að fjölga sjálfstæðum bændum, með sundurskifting stórjarða í jöjn býli, eða með nýbygð- um við vatnsveituengjar og í afdölum — heldur hefir það viljað skapa nýja öreigastétt, öðrum háða með at- vinnu og landsnytjar. Að þessu stefnir grasbýlamálið, ef vel er að gáð. En aldrei hefir verið reynt að koma því í framkvæmd. Bankamálin eru nátengd búnaðarmálunum, eins og öllum öðrum atvinnumálum. Undanfarin ár hefir lánsfé landsins verið mestmegnis í höndum kaupmanna og út- gerðarmanna. Bankarnir hafa eigi lánað bændum, nema með illu og okurkjörum (sbr. afföll veðdeildarbréfanna). Vegna fjárskorts hafa allar breytingar og frámfarir í land- búnaði hlotið að verða hægfara. — Stefnan í landbún- aðarmálum hefir verið afturhaldsstefna, mótuð af einstak- lingshyggju. — En nýi tíminn hlýtur að heimta meiri framsókn og jafnrétti. Samvinnumennirnir nýju munu krefjast þess, að hálf- gjöfum opinberra eigna linni, en erfðaábúð og fullrétti leiguliða komi í staðinn. F*eir munu krefjast þess að stærstu opinberar eignir séu boðnar til skifta í jafnbýli, óg styrknum til jarðabóta og ræktunarsjóðsvöxtunutn sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.