Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 35

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 35
37 Abúð og leiguliðaréttur þegar miðað er við verðmæti jarðarinnar, eins og hún er nú. En nú kemur það einmitt, sem er mergurinn máls- ins. Núna um jólaleytið kom Davíð gagngert að íinna mig og tiikynnti mér, að sér byðist nú kaupandi að Skuggabjörgum frá næstu fardögum, og vildi hann ó- vægur selja. En hann gat þess um leið, að ég hefði kaupréttinn, ef ég vildi. Ég spurði hann, hvað jörðin ætti að kosta. Hann kvað sér boðnar 4500 krónur fyrir hana og úr því væri ekki að þoka. Ég spurði hann þá, hve mikið ég ætti að fá fyrir þær jarðabætur, sem ég h§fði gert á Skuggabjörgum. Hann svaraði því nokkuð óákveðið, en sagði þó, að sjálfsagt væri að taka sann- gjarnt tillit til þeirra við úttekt jarðarinnar og afhend- ingu. En inér þótti verðið hátt og allt þetta nokkuð svona á hálku, svo ég afsalaði mér kaupunum, enda stóð svo einkennilega á, að ég var rétt nýbúinn að erfa jörð vestur í Húnavatnssýslu. Jörð þessi er laus úr á- búð í vor, og konan mín, sem er ættuð þaðan, vildi ó- væg vestur. Ég var ekki heldur á móti því; jörðinergóð og talsvert rýmri en Skuggabjörg, og það reið nú bagga- muninn, enda ætlum við að flytjast vestur í vor. — En nú langar mig til að leita ráða hjá þér um, hvaða kröf- ur ég á að gera til endurgjalds á jarðabótunum við úttekt- ina í vor. Bjarni: Töluðuð þið ekki nánar út í þetta? Ari: Jú, dálítið. Ég reyndi að grafast fyrir það, hvað honum þætti sanngjarnar bætur, en hann fór lengi und- an í flæmingi. Loksins talaði hann þó nokkuð ljósara. Hann minnti mig á það, að ég hefði fengið 290 króna álag á jörðina, þegar ég tók við henni. Nú mundi hann telja mig sleppa sæmilega, ef ég þyrfti ekki að svara á- lagi og fengi auk þess eftir mati borgaða engjagirðing- una, sem öll er gaddavírsgirðing. Oarð ú'r torfi og grjóti umhverfis gamla og nýja túnið, slétturnar, vatnsveitu- skurðina og flóðgarðana kvaðst hann engu vilja bæta. Bjarni: Pú hefir ekki viljað fallast á þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.