Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 61

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 61
Jarðarleiga og leignliðakjör 63 rétt og gjaldið, sem þeir borguðu fyrir réttinn, var jarð- arleigan eða landsskuldin. Síðan hafa ávalt verið leiguliðar og sjálfseignarbændur hér á landi, en hlutfallið milli þeirra hefir verið misjafnt á ýmsum tímum. í fyrstu hafa sjálfseignarbændurnir vafalaust verið fleiri, en eftir því sem bygðin óx, óx fjöldi leiguliðanna, og fljótt hafa þeir orðið jafn fjölmennir óðalsbændunum. Pegar kemur fram á 12. öldina, eru leiguliðarnir síst færri og úr því fer þeim að hríðfjölga, og gerði það bæði, að auður safnaðist á hendur einstakra manna, og að kirkjan fór að eignast margar jarðir. Á 14. og 15. öld er víst kringum 3A hluti af ölium bændurn landsins leiguliðar og á 16. öldinni síst minna. Á allra síðustu árunum hefir verið gert alt, sem því opinbera hefur dottið í hug til þess að fjölga tölu þeirra, sem gætu-borið sjálfseignarnafnið (þó ekki væri nema að nafninu), en árangur allra þeirra gerða er sá, að af landsins 6034 bændum eru um 3773 leiguliðar. Jarðarafgjald og leiguliðakjör eru tvent, sem ilt er að aðskilja. Petta er eðlilegt, því kjör leiguliða velta mjög á því, hvert jarðarafgjaldið er. En jarðarleiga hjer á landi hefur verið mjög mishá á ýmsum tímum, og á sama tíma hafa þráfaldlega tvær jafn góðar jarðir verið leigðar misdýrt. I3etta sést af eftirfarandi skýrslu, er sýnir jarð- arleigu hundrað jarða á ýmsum tímum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.