Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 1

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 1
Trygging búfjár. Nutíminn er mikil tryggingaöld. Vátrygging á allskon- ar eignum gerist æ víðtækari,-eftir því sem umsýsla vex og viðskiftalífið verður fjölbreyttara. Hús og húsmunir, . skip og vörur eru trygðar gegn eldi og sjó og ýmsu öðru grandi. Menn tryggja sjálfa sig, þ. e. fjárhagslegt verð- mæti sjálfra sín, gegrr allskonar slysum, sóttum og dauða. Með 'þessu varðveitast hagsmunir einstaklinganna og standa á tryggari fótum en ella. Og til þess að kaupa þessa varðveizlu hjá þéim stofnunum, sem láta hana í té —tryggingastofnunum, greiða menn tiltölulega lágt ið- gjald á hverju ári eða skemmra millibili. Ojaldkvöð þessi er ekki þyngri en svo, að hverjum, sem þekkir hana og reynir, þykir sjálfsagt að taka hana á herðar sér og los- ast þannig við áhættuótta og óbætanlegt fjármunatjón, ef illa fer. Ahar þessar tryggingar byggjast á reyndum þagfræðisathugununi um tilfelli þau, er valda tjóni, og árlegar tekjur slíkra stofnana eru jafnan ríflega það, sem þær þurfa að greiða í skaðabætur. En hygginn mað- ur telur það ekki eftir, því í þessu er fólgið skilyrði til þess, að eígnir hans séu, trygðar fyrir hættum. Og hann veit, að tryggingarnar eru einnig mikilvæg framför í skipulagsefnum. Því í rauninni bera menn hér byrðina hver með öðrum. Að vísu er ekki langt síðan, að þessi hagstefna ruddi sér til rúms hér á landi (þó hún væri reyndar til í Torn- t*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.