Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 15
RÉTTUR 15 Hinum vinnandi stéttum íslands, er nú hafa tekið höndum saman um að stjórna landinu, mun þó ekki reynast það eitt nægi- legt, til þess að standa saman til lengdar, að verjast því, sem ein- ræði Ihaldsins myndi leiða yfir alþýðuna. Það mun heldur ekki reynast þeim nóg til samheldni að framkvæma einstakar umbæt- ur á ýmsum sviðum. Þær efnahagslegu ráðstafanir, er gera þarf til þess að bæta og tryggja lífskjör alþýðunnar, munu heimta svo rótttækar aðgerðir gagnvart hverskonar braski, arðráni og spillingu, og svo víðtækar skipulagsráðstafanir, til þess að tryggja viturlega stjórn á þjóðar- búskapnum og sparnað í ríkiskerfinu, að alþýðan taki meir og meir stjórn þjóðfélagsins í sínar hendur en völd auðmannastéttar dvíni að sama skapi. Það, sem vinnandi stéttir landsins þurfa að eignast, til þess að þær öðlist kraftinn til að framkvæma slíka stjórnmálastefnu, sigr- ast á öllum ytri og innri erfiðleikum, — öðlist reisnina, er hefur þær upp yfir þröngsýni og skammsýni þess daglega basls, er smækkar manninn, — það er sameiginleg hugsjón um nýtt þjóðfélag, er þær stefni að, — þjóðfélag, þar sem vinnandi mað- urinn nýtur ávaxta erfiðis síns, en arðrán, brask og ofurveldi auðs- * ins er að fullu útrýmt. Um leið og alþýðustéttir íslands eignast slíka sameiginlega hugsjón, munu þær markvíst taka að leggja með stjórnarstefnu sinni grundvöllinn að því þjóðfélagi samvinnu og sameignar mannanna, þar sem samhjálpin er æðsta boðorð, en ekki hitt að troða skóinn hver niður af öðrum. Það er mál til komið að öll hin sterku íslenzku alþýðusamtök hefji aftur sín augu að framtíðarlandinu því, sem brautryðjendur aldamótaáranna sáu í hyllingum þeirrar framtíðar, er nú getur orðið nútíð. Þjóðfélagshugsjón verkalýðs- og samvinnuhreyfing- arinnar er ekki til þess að ískrýðast sem helgiskrúða á hátíðis- og tyllidögum þessara fjöldahreyfinga, heldur til þess að gera hana að veruleika. Það voru hugsjónir sósíalismans, jafnaðarstefnunnar, og sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.