Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 29
RÉTTUR 29 tækin, en hin síðari á þau öll. Að sósíalisminn þýði frelsi fyrir verkalýðinn í efnahagslegum skilningi er hafið yfir umræður. En hvað um hið stjórnmálalega og andlega frelsi í sósíalistísku þjóð- félagi framtíðarinnar? Frelsi og ríkisvald. Sósíalisminn er stórfenglegasta bylting, sem mannkynið hefur gert. Vér verðum að gera oss ljósa grein fyrir víðfeðmi hennar, ekki sízt varðandi frelsið, sem hún flytur. Fyrir daga siðmenningar og stéttaþjóðfélags var maðurinn að vísu frjáls, þ. e. a. s. hann var ekki háður neinni yfirstétt né arð- rændur og kúgaður af henni. En hann var sem bundinn við „nafla- streng" síns frumstæða ættfélags, háður því sökum harðrar lífs- baráttu og undirorpinn öflum náttúrunnar í afar ríkum mæli. Allt skeið stéttaþjóðfélagsins, þau 1000 til 6000 ár, sem það kúgunarskipulag hefur verið til, hafa mennirnir, vinnandi stétt- irnar, verið pískaðar áfram, án tillits til hagsmuna þeirra, ham- ingju eða frelsisþrár, — þrælar, ánauðugir bændur, verkamenn nútímans hafa verið keyrðir áfram til sífellt meiri framfara, af- kasta, menningar og vísinda, sem yfirstéttin fyrst og fremst hefur notið, en verða er til lengdar lætur mannkyninu öllu til fram- dráttar. Á berum bökum þrælanna, sem voru % hlutar allra íbúa hins forna Hellas, rís grísk list, grískt „lýðveldi", grísk heimspeki og menning. Og þannig var sagan áfram. — Og ægilegasta svip- an, sú er alltaf dugði til að halda alþýðunni undir okinu, — fram til 1871 og 1917, — var ríkisvaldið, hið skipulagða ofbeldi yfir- stéttarinnar: her hennar, stéttadómstólar, lögregla og fangelsi. Maðurinn, vinnandi stéttirnar urðu nú undirorpnar kúgun og arðráni yfirstéttanna og jafnframt varð maðurinn, — um leið og hann varð óháðari náttúrunni og jafnvel drottnari hennar í krafti þekkingar á náttúruöflunum, — æ meir leiksoppur í hendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.