Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 163

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 163
RETTUE 163 stafana. Af framansögðu er það álit miðstjórnar og efna- hagsmálanefndar að ekki sé tímabært að leggja til al- mennra samningsuppsagna að svo stöddu. Hins vegar vilja þessir aðilar undirstrika það meginsjónarmið, sem fram hefur komið í viðræðum þeirra við ríkisstjómina, að aðal- áherzluna beri að leggja á að halda uppi fullri atvinnu í landinu, stemma stigu við verðbólguþróuninni og tryggja og auka kaupmátt launanna." Ályktun þessi var samþykkt einróma, eftir að málið hafði verið ýtarlega rætt á fimdi með formönnum 50 verka- lýðsfélaga í Reykjavík og nágrenni. Einstök félög sögðu þó upp samningum, eða gerðu nýja samninga án uppsagnar. Áður höfðu flugmenn og farmenn náð nokkrum kjarabótum eftir mjög löng verkföll. Verk- smiðjufólk í Reykjavík fékk 3—6% kauphækkun orða- laust. Er það einn árangurinn af margra ára baráttu og auknum samtakamætti undir forustu fyrrverandi stjórnar „Iðju“, að atvinnurekendur skuli telja sig tilneydda að veita verkafólkinu slíka umbun fyrir að kjósa þá stjóm, sem þeir vildu hafa í félaginu. En hætt er við að það verði skammgóður vermir. Nýir kjarasamningar tókust við verzlunarfólk, starfs- fólk í veitingahúsum og prentara með nokkrum lagfær- ingum og kjarabótum og ofurlítilli kauphækkun fyrir verzl- unarfólk. 16. júní hófst verkfall yfirmanna á farskipum og stóð til júlíloka. Lauk þvi þannig að lægst launuðu starfsmenn fengu verulega kauphækkun og aðrar kjara- bætur og hinir lægstlaunuðu einnig nokkra hækkun. Kaup- kjörum þessara manna hafði ekki verið breytt í heilan ára- tug, enda hafa samtök þeirra verið undir íhaldssamri for- ustu. Höfðu hinir lægst launuðu því dregist allmjög aftur úr í samanburði við aðra launþega. Verkfall þetta olli mikl- um truflunum í atvinnulífi þjóðarinnar og beittu forustu menn Sjálfstæðisflokksins öllum brögðum til þess að tor- velda samninga í pólitískum tilgangi. Var hér um einskon- ar tangarsókn að ræða í því skyni að lengja verkfallið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.