Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 2
2 RÉTTUR sem nota til hins ýtrasta fjármagn sitt og svífast hvorki lýð- skrums né skemmdarverka til þess að spilla fyrir ríkisstjórninni og nota sér hvert hik og hvern bilbug stjórnarliðsins til þess að reyna að eyðileggja samstarfið innan frá og utan. Nú á verklýðs- hreyfing í stjórnaraðstöðu því í höggi við harðskeyttustu fram- sveit braskaranna, sem reynir að hrifsa til sín forustu fyrir öllum atvinnurekendum og millistétt, — og reynir að kljúfa verkalýðinn með kommúnistagrýlu að Hitlers hætti. Þessa framsveit íhaldsins hafði dreymt — og dreymir enn — um að skapa alræði brask- aranna á íslandi, en nú heyr hún varnarbaráttu í því skyni að halda þeim völdum, er hún þegar hafði, — og harkan og slægð- in í baráttu þessarar yfirstéttar er í samræmi við það. Hún mun því láta kné fylgja kviði, ef henni tekst enn að deila verkalýðn- um og drottna á ný yfir landinu — Þetta þarf íslenzk verkalýðs- hreyfing að gera sér fyllilega Ijóst. Með myndnn vinstri stjórnar hefur hún kastað teningunum. Tilraunin verður að takast. Það er nauðsynlegt fyrir alþýðu að rifja upp, hver verið hefur valdpólitískur aðdragandi þess að vinstri stjórn var mynduð. Árið 1954 tókst það samstarf milli Sósíalistaflokksins og vinstri Alþýðuflokksmanna á Alþýðusambandsþingi, er hreif Alþýðu- sambandið úr höndum afturhaldsins og tryggði íslenzkri verka- lýðshreyfingu aftur tökin á þessum sterkustu samtökum sínum. En þau eru það vald, sem úrslitum getur ráðið í íslenzku þjóðlífi, ef þau standa einhuga undir góðri forustu. 1955 urðu með verkfallinu mikla hörðustu átök milli auð- valds og sameinaðs verkalýðs íslands, sem fram höfðu farið um langt skeið. Auðvaldið kaus að gera það verkfall að aflraun um styrkleika stéttanna — 0g tapaði. Verkalýðssamtökin sýndu sig að vera sterkasta valdið í landinu, en þau stóðu þá heilsteypt undir styrkri, samhentri forustu. Fram að verkfallinu í marz 1955 hafði auðvaldinu tekizt með vægðarlausri beitingu ríkisvaldsins með gengislækkun og fleiri ráðstöfunum að rýra kaupmátt launanna þannig að kaupmáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.