Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 94

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 94
94 RÉTTUR fjendunum. Þeir hugðust endurheimta þau lönd, sem þeir misstu í fyrri heimsstyrjöldinni, en biðu ósigur. Ungverjaland er sigrað land, sigrað af Rússum og varð að gjalda þeim stríðsskaða- bætur. Þegar rússnesku herirnir réðust inn í landið, var barizt grimmilega á ungverskri grund. í her Rússa munu þeir hafa verið fáir, sem ekki áttu um sárt að binda af völdum fasisku innrásarherjanna, höfðu ef til vill misst hús og heimili, eða átt nána ættingja og vini, sem fasistar höfðu myrt eða flutt brott með sér og hneppt í þrældóm. Ekki er að undra þótt ýmsar greinir yrðu með mönnum, þegar slíkur her réðist inn í landið, enda er óhætt að segja um allmikinn hluta rússneska hersins í stríðslok, að hann var allur annar en í upphafi styrjaldarinnar og verr agaður. Gyðingahatur hefur lengi legið í landi í Ungverjalandi. Rak- osi var Gyðingur og mikill vinur Stalíns. Þetta auðveldaði and- stæðingunum mjög áróðurinn. Nærri má geta að ræða Krustjoffs hefur lagt þeim skæð vopn í hendur. Marxistar hafa löngum lagt á það mikla áherzlu, að sósíal- isminn er ekki útflutningsvara. Hver þjóð verður að sigrast á yfirstétt síns lands og framkvæma sósíalismann af eigin ramm- leik í samræmi við aðstæður heimalandsins. I Ungverjalandi var yfirstéttin brotin á bak aftur af erlendum her. Byltingaröflin í landinu höfðu ekki náð að þróast með eðlilegum hætti. Valda- takan var ekki árangur mikillar byltingaröldu, er vakið hefði þá krafta með þjóðinni, sem færir voru um að framkvæma hin miklu umskipti með virkri þátttöku meginþorra fólksins. Að þessu leyti er þróun mála í Ungverjalandi harla ósambærileg við t. d. Sovétríkin eða Kína. Það hefði satt að segja verið mikið undur, ef þetta hefði tekizt stórslysalaust. Samt sem áður munaði litlu að það tækist, og það hefði tekizt að forðast slysið, ef ekki hefðu verið stigin örlagarík víxlspor. í Ungverjalandi var yfirstéttin enganveginn upprætt með jafn róttækum hætti og í rússnesku byltingunni. Helstu forustumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.