Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 27
BÉTTUB 27 við háþróaða stóriðju um langa hríð og aldagamla erfð lýðræðis og alþýðumenntunar. En það eru ekki lögmál siðferðilegs réttlætis, er ráða þróuninni, heldur raunar lögmál hinnar minnstu mótstöðu: hlekkur stór- veldadrottnunarinnar brast, þar sem hann var veikastur, — i keisararíkinu rússneska fyrir 40 árum. Og rússneska alþýðan og Sovétþjóðirnar hafa nú í staðinn orðið að taka á sig að vinna þær hetjudáðir, er aldrei fyrnast, við verri skilyrði en allir aðrir. Með þeim afrekum, er umbreytt hafa allri þróun mannkynsins, hafa þær rutt brautina fram til þess sósíalisma, er þær nú byggja upp: I fyrsta lagi með því að verkamenn og bændur tóku í fyrsta skipti til frambúðar völdin, — og það í víðlendasta keisaradæmi jarðar og héldu þeim völd- um gegn öllum „herskörum helvítanna", svo notuð séu orð Step- hans G. í öðru lagi með því að gera hið frumstæða aðals- og nýlendu- þjóðfélag, sem auðvaldsskipulag var rétt að byrja í, — að öðru mesta stóriðjulandi heims og breyta ólæsum bændalýð í mennt- aða alþýðu borga og samyrkjubúa — og það allt á einum manns- aldri. I þriðja lagi með því að sigrast síðan á voldugustu hernaðar- vél Evrópu, — herjum Hitlers, — og forða með sínum ægilegu fórnum mannkyninu frá sigri fasismans og öllum þeim ógnum, sem honum hefði fylgt. — Lámm oss ætíð minnast allra þessara ofurmannlegu afreka, þegar mörgum veitist erfitt að skilja, að enn skuli eigi hafa unnizt bugur á öllum erfðum forns einveldis og embættisvalds eða er oss finnst að þeim, sem þannig hafa orðið að berjast alla sína ævi, sé nokkuð laus höndin, er þeir hyggja sig þurfa að firra þjóðir sínar stríðshættu og mannkynið tortímingarhættu og sjáist þá lítt fyrir. Sósílistar Vesturlanda þurfa að láta skilninginn á þessu marka afstöðu sína til Sovétríkjanna, hvað sem annars skilur. Og hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Undirtitill:
Tímarit um þjóðfélagsmál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2964
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
885
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-1993
Myndað til:
1993
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Lögfræði. Stjórnmál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1957)
https://timarit.is/issue/282906

Tengja á þessa síðu: 27
https://timarit.is/page/4093045

Tengja á þessa grein: Hvert skal stefna?
https://timarit.is/gegnir/991004025469706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1957)

Aðgerðir: