Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 76

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 76
76 RÉTTUR Enginn marxisti hefur haldið því fram, að orsakanna sé að leita í sjálfu þjóðskipulagi sósíalismans eða í Sovétskipulaginu. En meinið hlýtur að eiga rætur sínar í ákveðnum fyrirbærum þjóð- lífsins, sem rekja má til hinnar sérstöku rússnesku þróunar sam- félagsháttanna og stjórnarfarsins á tímabili hinnar miklu umbreyt- ingar frá aðalsveldi og frumstæðu auðvaldsskipulagi til sósíai- isma. Ríkisvald þessa tímabils er alræði verkamanna og bænda og mikilvægasta stofnun þessa ríkisvalds er Kommúnistaflokkurinn. Til þess að komast að réttum niðurstöðum, er nauðsynlegt að gera sér sem ljósasta grein fyrir hinum sérstöku formum þessa ríkis- valds, er þróazt hafa í Sovétríkjunum, og þó framar öllu þróun Kommúnistaflokksins. Áður en farið er út í þá sálma, er gagnlegt að rif ja upp nokkur aðalatriði í kenningum Marx og Leníns um alræði öreiganna og um gerð marxísks flokks. Heitið „alræði öreiganna" hefur orðið tilefni margskonar mis- skilnings og blekkinga. Mönnum virðist eins og lýðræði og alræði séu gagnkvæði, andstæður, sem útiloka hvor aðra og að „lýð- ræðislegt alræði" sé því mótsögn í sjálfu sér. Til þess að láta þessa blekkingu njóta sín enn betur er það venja íslenzkra blaðamanna og borgaralegra rithöfunda að nota ævinlega orðið „einræði" í sömu merkingu og erlenda orðið „diktatur", í staðinn fyrir alræði. Lýðræði á hinsvegar að vera ríkisvald ofar öllum stéttum og hlut- laust gagnvart þeim. Marxistar leggja allt annan skilning í ríkis- valdið. Það vex upp úr jarðvegi stéttaþjóðfélagsins til þess að halda stéttaandstæðum í skefjum, það er vald einnar stéttar til að undiroka aðra. Um þetta farast Engels svo orð í bók sinni, „Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarréttarins og ríkisins": „Ríkið er því enganveginn neitt valdatæki, sem þröngvað hef- ur verið upp á þjóðfélagið utan frá. Og því fer jafn fjarri, að það sé „veruleiki hinnar siðrænu hugmyndar," „ímynd og raunveru- leiki skynseminnar," svo sem Hegel staðhæfir. Það er hinsvegar til orðið fyrir þróun þjóðfélagsins og á ákveðnu stigi hennar. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.