Réttur


Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1957, Blaðsíða 38
38 RÉTTUE Og þá fyrst, þegar ríkisvaldið fer að deyja út, „hætta að vera til", „getur verið um frelsi að ræða”. (Engels). Þá er það hið frjálsa samfélag mannanna, sem sjálft og eitt, án þess þvingunarvalds og kúgunarkerfis, sem heitir ríkisvald, er tekur við. Við tölum oft hér í Vestur-Evrópu um frelsi með mikilli mærð, — en vér verðum að muna að t. d. okkar prentfrelsi er frelsi hinna fátæku til þess að leggja fram sína fáu aura til að upplýsa fólkið um lífskjör sjálfs sín og baráttu, en um leið frelsi auðkýfinganna til að ausa út milljónum til þess að forheimska fólkið og fylla það með ósannindum og hleypidómum. Vér verður að muna að frelsi verkamannanna til samtaka er frelsi hinna fátæku og smáu til þess að neita sér um að vinna fyrir lífsframfæri: gera verkfall, og eiga það þá yfir höfðu sér að vera sviftir þessu frelsi með ríkisvaldi auðmannanna, en um leið njóta auðmennirnir frelsis til kúgunar, til að svelta verkamenn til undirgefni, með því að neita þeim um vinnu og beita svo ríkisvaldinu, lögreglu, dómstólum og her gegn þeim, ef sultarólin ekki dugar. En frelsið er allt annað og miklu meira og betra en þetta. Það er ekki bara frelsi til að berjast gegn kúgun — svo dýrmætt sem það er, — og þá um leið „frelsi" annarra til að kúga. Frelsið — það er að kúgun sé ekki lengur til, að enginn mað- ur kúgi annan og enginn þurfi lengur að berjast gegn kúgun, -— frelsið, það er að arðrán sé ekki lengur til, að enginn maður arðræni annan og enginn þurfi því framar að berjast gegn arð- ráni, — frelsið, það er að einn aðili geti ekki með valdboði drottn- að yfir öðrum, en að ábyrgðartilfinning hvers eins gagnvart heild- inni sé svo rík að hann geri af eigin vilja það, sem honum og mannfélagsheildinni er fyrir beztu. Þjóðfélag frelsisins, þjóðfélag sameignarinnar, er það æðra stig mannfélagsins, þar sem vinnandi mennirnir verða ekki lengur pískaðir áfram, eins og skynlausar skepnur, hvort sem það er til að byggja pýramída, grafa Suezskurð eða heyja landvinningastríð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.