Réttur


Réttur - 01.07.1930, Page 2

Réttur - 01.07.1930, Page 2
218 DAGURINN KEMUE [Rjettur Og undragleði fer eldi um mannanna sál, í aumingjans hreysi tendra vonirnar loga. í þrælsins nöldur og öreigans magnlausa mál færist máttur og ægikyngi af nýjum toga. Það er eins og lýsi af elding öldunga sjón, og örvona þúsundir mitt í dauðanum segi: Nú lætur þú fara í friði hinn lúna þjón, nú finn jeg hjálpræðið nálgast með hverjum degi! • (Kveðið er fyrstu fregnirnar um ofbeldi hvítliða í Pinnlandi bárust hingað til lands). Sigurður Einarsson.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.