Réttur


Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 26

Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 26
242 MARXISMINN [Rjettur bás. Þessir framleiðsluhættir, er áður voru þróunarmyndir fram- leiðsluaflanna, breytast nú í fjötra á þau. Tímabil þjóðfélagsbyltinga hefst. Þegar atvinnugrundvöllur- inn breytist, veltist öll hin geysilega yfirbygging um, ýmist hratt eða hægt. Þegar rannsaka á slíkar byltingar, verður alltaf að gera skarpan greinarmun á hinni efnislegu byltingu at- vinnu- og framleiðsluskipulagsins, sem rekja má á náttúrufræði- legan hátt — og' hinsvegar á þeim lagalegu, pólitísku, trúarlegu, listalegu og- heimspekilegu myndum, í stuttu máli þeim hug- mynda-kerfum, sem þjóðfélagsmótsetningarnar birtast í hjá mönnunum, — þeim myndum, er baráttan, sem af árekstrinum leiðir, tekui' á sig. Eins og einstaklingur verður lítt dæmdur af því sem hann sjálfur heldur um sig', jafnlítt verður slíkt tíma- bil dæmt eftir þess eigin vitund, heldur verður að skýra þessa vitund út frá mótsetningum hins efnalega lífs — út frá þeirri andstöðu, sem fyrir hendi er milli félagslegra framleiðsluafla og framleiðsjuhátta.... I stórum dráttum mætti auðkenna »asiat- íska«, gríska og rómverska, ' lénsaldar- og borgaralega fram- leiðsluhætti sem stígandi þróunarbil félagslegra framleiðslu- og búnaðarhátta. Hið borgaralega framleiðsluskipulag' er síðasta mynd félagslegrar framleiðslu, er felur í sér mótsetningu«. Hin efnislega söguskoðun, eða öllu heldur það, að efnishyggjan seilist inn á svið þjóðfélagslegra fyrir- brigða, hefir afmáð þá tvo aðalgalla, er auðkennt hafa fyrri söguskoðanir og kenningar. Þær hafa, er bezt hefir látið, aðeins rannsakað hugsjónalegar hvatir sögulegrar starfsemi mannanna, án þess að rannsaka hvaðan þessar hvatir séu runnar, — án þess að skilja hið hlutlæga lögmálssamræmi í þróunarkerfi félags- legra fyrirbrigða, — án þess að sjá, að orsakir þessara fyrirbrigða felast í þróunarstigi efnalegrar fram- leiðslu. í öðru lagi sést hinum fyrri sögukenningum algerlega yfir verk eða gildi lýðsins, þar sem efnislega söguskoðunin hins vegar gerir í fyrsta skifti fært að rannsaka með náttúrufræðilegri nákvæmni félagsleg lífsskilyrði fjöldans og breytingar þeirra. Félagsfræði og söguritun fyrir daga Marx höfðu, er bezt lét, skilað ófullgerðu samsafni óúrunninna staðreynda og lýsingu einstakra hliða sögulegra fyrirbrigða. Marx vísaði veg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.