Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 28

Réttur - 01.07.1930, Síða 28
244 MARXISMINN [Rjettur afleiðing þessarar viðleitni. Frumorsök hinnar and- stæðu viðleitni er fólgin í ásigkomulagi og lifnaðarhátt- um stéttanna, sem hvert þjóðfélag skiftist í. »Saga umliðinna alda, skrifar Marx 1848 í »Kommúnistaá- varpinu«, er saga um stéttabaráttu (að undanskiklu tímabili frumkommúnismans, bætir Engels síðar við). Frjálsir menn og þrælar, patrisíar og plebejar, aðalsmenn og ánauðugir bændur, meistarar og sveinar, í stuttu máii kúgarar og kúgaðir hafa ávalt staðið öndverðir hvorir gegn öðrum. Þeir hafa háð óslitna baráttu ýmisst leynt eða ljóst. Endirinn hefir alltaf verið sá, að þjóðfélagið hefir verið umskapað með bylt- ingu eða báðar stéttir liðið undir lok.... Hið borgaralega þjóðfélag er reis upp á rústum aðalsskipu- lagsins, hefir eigi útrýmt stéttamuninum. Það hefir aðeins myndað nýjar stéttir í stað hinna gömlu, ný kúgunarskilyrði, nýjar bardagaaðferðir. En eitt einkennir nútímann, tímabil borgarastéttarinnar. Hann hefir gert stéttaskTftinguna óbrotnari. Þjóðfélagið skift- ist nú meir og meir í tvo stóra fjandsamlega flokka, tvær alger- lega andstæðar stéttir: auðmenn og öreiga.... Af þeim stéttum, sem andstæðar eru auðmönnunum, er verk- lýðsstéttin sú eina, sem er byltingasinnuð í raun og sannleika. Allar aðrar stéttir hrörna og líða undir lok jafnhliða því, að stóriðnaðurinn ryður sér til rúms. En verkalýðurinn vex að sama skapi og er hans eigin afkvæmi. Miðstéttirnar: smáiðnrekendur, smákaupmenn, handverksmenn og smábændur berjast móti auðmönnunum til að verjast tor- tímingu. Þeir vilja allir halda við smáborgarastéttinni. Þeir eru eigi byltingarsinnaðir, heldur íhaldssamir, meira að segja aftur- haldssamir. Helzt vildu þeir snúa straumnum við og leiða mann- kynið aftur í tímann. Beri svo við, að þeir fylgi byltingastefn- unni, þá er það vegna þess, að þeir sjá, að þeir eru að verða ör- eigar — þeir verja. þá eigi nútíðar — heldur framtíðarhagsmuni sína og skoða sig þegar sem samherja verkamannanna«. Allt frá hinni miklu frönsku stjórnarbyltingu hefir saga Evrópu afhjúpað sérlega skýrt í allmörgum lönd- um hinn raunverulega grundvöll atburðanna, stétta- baráttuna. Viðreisnartímabilið í Frakklandi skapaði þegar all- marga sagnritara (Thierry, Guizot, Mignet, Thiers).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.