Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 29

Réttur - 01.07.1930, Síða 29
Rjettuv] MARXISMINN 245 Urðu þeir, er skýra skyldu viðburðina, að viðurkenna að stéttabaráttan væri lykillinn að allri sögu Frakka. En nýjasta tímabilið, tímabil hins algerða sigurs borg- arastéttarinnar, fulltrúafélaga, víðtæks, ef eigi al- menns kosningarréttar, — tímabil hins mikla ódýra blaðafjölda, sem breiðist út meðal fólksins, — tímabil hinna voldugu, sístækkandi félaga verkalýðs og at- vinnurekenda ■— þetta tímabil sýndi enn greinilegar (og þó raunar stundum mjög friðsamlega og á þing- bundinn hátt) að stéttabaráttan er hreyfiafl atburð anna. í allmörgum sögulegum ritum lét Marx oss eftir ágætt sýnishorn efnislegrar söguritunar—,lýsingu á á- standi hverrar einstakrar stéttar og stundum á sérstök- um flokkum eða deildum innan stéttarinnar. Sýndi hann á eftirtektarverðan hátt, hversvegna sérhver stéttar- barátta er jafnframt pólitísk barátta. útdráttur sá, er vér tilfærðum, sýnir hversu flókin eru og samsett þau félagslegu sambönd, aðstæður og breytingarstig einnar stéttar í aðra — allt úr fortíð til framtíðar -—, sem Marx skýrir fyrir oss, til þess að ákveða árangur allr- ar sögulegrar þróunar. En skarpast, víðtækast og nákvæmast er kenningu Marx beitt í hagfræðikenningum hans. Ilagfræbikenning Marx. »...Það er loka-takmark þessa rits, — segir Marx í formálanum að »Auðmagninu« (das Kapital) — að af- hjúpa hin hagfræðilegu hreyfilögmál nútíma-þjóðfé- lagsins«, þ. e. a. s. auðvaldsskipulagsins. Inntak hag- fræðikenningar Marx er rannsókn á framleiðsluhátt- um viss, sögulega ákveðins þjóðfélags í sköpun þess, verðandi og hnignun. 1 auðvaldsþjóðfélaginu ríkir 'Uóh-ttframleiðslan, og þessvegna byrjar Marx skýringar sínar á því, að útskýra hvað vara sé. Vara er í fyrsta lagi hlutur, sem fullnægir einhverri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.