Réttur


Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 33

Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 33
ítjetturj MARXISMINN 249 en á hinum 6 stundunum (hinum »ofaukna« vinnu- thna) skapar hann þann franíleiðslu- og verðmætis- auka, er eigi er goldinn af auðmagninu. Eftir þessu verður frá sjónarmiði framleiðslunnar að greina á milli tvennskonar auðmagns: hins fasta auðmagns, sem goldið er fyrir framleiðslutækin (vélar, starfstæki, hráefni o. s. frv.) — og verðmæti þess færist annað hvort í einu eða smátt og smátt yfir á afurðirnar (framleiðsluna), — og hins-vegar hins breytilega auð- magns, er goldið er fyrir vinnuaflið. Verðmæti þess auðmagns er eigi óbreytt, heldur eykst við vinnuna við sköpun verðmætisaukans. Til þess að gera ljóst hversu mjög vinnuaflið er arðrænt með auðmagninu, verður að bera verðmætisaukann saman við hið breytilega auðmagn, en eigi við auðmagnsheildina. Hlutfall verð- mætisaukans, eins og Marx kallar þetta fyrirbrigði, nemur í þessu dæmi 6:6 eða 100%. Hið sögulega skilyrði fyrir því, að auðmagn geti skapast er, að einstökum mönnum hafi safnazt á hend- ur ákveðnar fjárupphæðir, ásamt því, að vörufram- leiðslan sé komin á tiltölulega hátt þróunarstig. í öðru lagi þurfa fyrir hendi að vera verkamenn, er sé frjáls- ir í tvöföldum skilningi, lausir við allar hindranir og takmarkanir á sölu vinnuaflsins, og í öðru lagi lausir við fasteignir eða jarðir svo sem og framleiðslutæki yf- irleitt, þ. e. a. s. húsbóndalausir verkamenn, — öreig- ar, sem aðeins gefst færi á að lifa með því að selja vinnuafl sitt. VI Unt er að auka verðmætisaukan^með tveimur aðal- aðferðum: með því að lengja vinnudaginn (»alger verð- mætisauki«) og með því að stytta »hinn nauðsynlega vinnudag« (»hlutfallslegur verðmætisauki«). Við skýr- mguna á fyrri aðferðinni bregður Marx upp fyrir oss stórfenglegri mynd af baráttu verkalýðsstéttarinnar iyrir styttingu vinnudagsins og afskiftum ríkisvalds- ms til að lengja hann (á tímabilinu frá 14.—17. aldar) 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.