Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 40

Réttur - 01.07.1930, Síða 40
256 MARXISMINN [Rjettur breytzt hefir í peninga, samkvæmt þróun vörufram- leiðslunnar, sbr. »Obrok« í gamla Rússlandi) og loks í auðmagnsrentu, þar sem atvinnurekandinn kemur í stað bóndans í landbúnaðinum og vinnur landið með því að nota launa-vinnu. í sambandi við þessa lýsingu á »uppruna auðvalds-jarðrentunnar« verður að vísa til ótal róttækra skýringa Marx á þróun auðvaldsstefn- unnar í landbúnaðinum. (Eru skýringar þessar sér- staklega mikilvægar löndum þeim, sem eru á eftir tím- anum eins og t. d. Rússland). »Breyting afurðarentunnar í jreningarentu skapar eigi aðeins að óhjákvæmilegu stétt eignalausra dagiaunamanna, er selja vinnu sína við fé, heldur er breytingin sjálf einnig boðuð af sköpun þessarrar stéttar. Meðan breytingin var að hefjast, og' þessa nýju stétt var aðeins að finna sundraða og' dreifða, hafði sú venja þróazt með gjaldskyldum, betur stæðum bændum að arðræna á eigin spýtur daglaunamenn sveitanna, rétt eins og á lénstímabilinu, er velstæðir, ánauðugir bændur héldu aðra sér ánauðuga. Svo fá þeir smátt og smátt færi á því, að afla sér ákveðinna efna eða fjárupphæða til að verða svo sjálfir auð- menn í framtíðinni. Með hinum gömlu, vinnandi jarðeigendum skapast þannig vísir auðvaldsleiguliða. Og er vöxtur þeirra og viðgangur kominn undir almennri þróun auðvalds-framleiðslunn- ar utan sveitanna« (»Auðmagnið«, III. bindi II. hluti, bls. 332). »Eignasvifting og' bi'ottflæming nokkurs hluta sveitafólksins losar eigi aðeins verkamenn handa iðnaðarauðmagninu heldur og lífsnauðsynjar þeirra og vinnuefni og' skapar þannig innanlands markaðinn«. (»Auðmagnið«, 1. bindi., bls. 712). Fátækt og hnig-nun sveitafólksins skapar fyrir sitt leyti varalið iðnaðarins. Nokkur hluti sveitafólksins í sérhverju auðvaldslandi »er þessvegna sífelt í þann veginn að sameinast borgar- eða handiðnar öreigum. (Handiðn táknar hér allan þann iðnað, sem eigi er landbúnaðslegur). Þessi uppspretta hins hlutfallslega of- fjölda fólksins rennur því stöðugt og óaflátanlega.... Verka- maðurinn í sveitinni er því ávalt kúgaður til að sætta sig við lágmark vinnulaunanna og býr ávalt annað slagið við örbirgð og volæði (»Auðmagnið«, 1. bindi, bls. 606—607). Einkaeign bóndans á akrinum, sem hann yrkir, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.