Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 44

Réttur - 01.07.1930, Síða 44
260 MARXISMINN [Rjettur eiginlegt átak« verkalýðsins, að minnsta kosti í öllum menningarlöndum er fyrsta skilyrði hans til að öðlast frelsi sitt« (Kommúnistaávarpið). Ríkisvaldið, þ. e. hið skipulagða ofbeldi, myndaðist óhjákvæmilega á á- kveðnu þróunarstigi þjóðfélagsins, þegar þjóðfélagið skiftist í ósættanlegar stéttir, þar sem það gat eigi staðist lengur án »valds«, sem virtist hafið yfir þjóð- félagið og að nokkru leyti skildi sig frá því. Þegar ríkið skapaðist úr stéttamótsetningunum varð það að »ríki hinnar voldugustu, atvinnulega ríkjandi stéttar, sem með aðstoð þess (þ. e. ríkisins) verður pólitískt ráðandi stétt og eignast þannig ný tæki til að kúga og arðræna stéttirnar, sem undirokaðar eru. Þannig var fornaidarríkið fyrst og fremst ríki þrælaeigandanna til að kúga þrælana eins og lénsríkið var tæki aðalsins til að undiroka. hina ánauðugu og háðu bændur og full- trúaríki nútímans er verkfæri til að arðræna launavinnuna með auðmagninu (Engels »Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinn- ar og ríkisins«, þar sem hann setur fram skoðanir þeirra Marx). Jafnvel borgararíkið í sinni fullkomnustu mynd ■—- sem þjóðstjórnar lýðveldi — eyðir að engu leyti þess- ari staðreynd, heldur breytir aðeins forminu (samband stjórnarinnar við kauphallir, bein og óbein spilling em- bættismanna og blaðaútgáfu). Þar sem sosialisminn hefir í för með sér afnám stéttanna, stefnir hann að afnámi ríkisins. »í »Anti-Diihring« skrifar Engels: »Fyrsta verk ríkisins, þar sem það kemur fram sem fulltrúi alls þjóðfélagsins, er eignanám á framleiðslutækjunum, en það er jafn-framt hið seinasta sjálf- stæða verk þess sem ríkis. Afskifti ríkisvaldsins af þjóðfélags- málum verða óþörf á hverju sviðinu á fætur öðru og deyja út af sjálfu sér. í stað stjórnar yfir mönnum kemur umsjón með framkvæmdum og stjórn framleiðslunnar. Ríkið verður eigi af- numið, það deyr út«. »Þjóðfélagið, sem skipuleggur framleiðsluna á grundvelli frjáls og' jafns félagsskapar framleiðendanna, setur alla ríkis- vélina þangað, sem hún á heima, nefnilega inn á forngripasafn- ið, við hliðina á rokknum og bronzaldaröxinni. (Engels »Upp- runi fjölskyldunnar«).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.