Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 51

Réttur - 01.07.1930, Síða 51
Alþjóðasamhjálp verkalýðsins. Árið 1921, þegar hungursneyð vegna langvarandi þurka og þar af leiðandi uppskerubrests, geisaði í Rússlandi, heyrðust háværar raddir um það víðsvegar um heiminn, að hlaupa undir bagga. Raddir þessar voru því háværari, sem fjöldi manns hafði innilega samúð með og fullan skilning á hreystilegri baráttu verkalýðsins í þessu landi, fyrir sigri jafnaðarstefn- unnar. Miljónir manna voru í hungurkreppu af völdum náttúrunnar. Allstaðar varð umtal um samábyrgð verkalýðsins. í Berlín kom saman alþjóðanefnd undir stjórn Klöru Zetkin,* sem beitti sér fyrir því, að stofnuð yrðu smá verklýðshjálparfélög víðsvegar um heiminn. Uppá- stungan fékk góðar undirtektir. Félögin voi’u stofnuð og mynduðu með sér samband er nefnist Alþjóðasam- hjálp verkalýðsins, skammstafað A. S. V.** Hófu þau þegar söfnun af miklum móð. Söfnuðust 20 miljónir marka. Fyrir þetta voru keypt matvæli og önnur nauð- synjavara, sem send var í 45 skipsförmum til Rúss- lands. ASV vann eitt að því, að úthluta lífsnauðsynjunum, * Klara Zetkin er einn af ötulustu brautryðjendum kommúnism- ans í Þýzkalandi. ** ASV gengur erlendis mjög víða undir nafninu IAH. 18*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.