Réttur


Réttur - 01.07.1930, Side 57

Réttur - 01.07.1930, Side 57
Rjettur] ALÞJÓÐASAMHJÁLP VERIÍALÝÐSINS 273 8. grein. Deildir eru skyldar að senda félagsstjórn skýrslu um starfsemi sína ársfjórðungslega. Félagsstjórn skal senda prentað skýrsluform fyrir ársfjórðungsskýrslur til deildanna. 9. grein. Félagsgjald er minst ein króna ársfjórðungslega á hvern félaga. Gjaldið greiðist fyrirfram. Einstakir fé- lagar greiða til félagsstjórnar, en meðlimir deilda til deildarstjórna. Verklýðsfélög greiða á ári 10 aura af hverjum meðlim sínum. 10. grein. Deildir gjalda til félagsstjórnar 75 aura af hverjum meðlim sínum ársfjórðungslega um leið og ársfjórð- ungsskýrslur eru sendar. 11. grein. Allir félagar sluilu hafa félagsskýrteini, sem er gefið út af félagsstjórn. Deildarstjórnir geta veitt nýjum meðlimum skýrteini er gilda í einn mánuð frá inntöku- degi. 12. gi'ein. Aðaifund skal halda í Reykjavík ár hvert. Fétags- stjórn ákveður fundardag og boðar fundinn með minst tveggja mánaða fyrirvara. 13. grein. Til aðalfunda kjósa deildirnar hver einn fulltrúa og emi einn fyrir hvert hundrað meðlima eða brot úr hundraði. 14. grein. Allir félagar og meðlimir deilda geta setið aðalfundi °8' hafa þar málfrelsi og tillögurétt, en atkvæðisrétt

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.