Réttur


Réttur - 01.07.1930, Page 58

Réttur - 01.07.1930, Page 58
274 ALÞJÓÐASAMHJALP VERKALÝÐSINS [Rjettur hafa aðeins fulltrúar og félagsstjórn. Verklýðsfélög, sem eru meðlimir, mega senda hvert einn fulltrúa til að sitja aðalfund, hefir hann þar málfrelsi og tillögu- rétt en ekki atkvæðisrétt. 15. grein. Félagsstjórn kallar saman aukafundi er henni þykir með þurfa, eða ef meira en helmingur deilda æskir þess. Um fundarboðun og fulltrúa á aukafund gilda sömu ákvæði sem aðalfund. 16. grein. Á fundum ræður meiri hluti atkvæða úrslitum mála. 17. grein. Félagsstjórn stjórnar allri starfsemi A. S. V. í. á milli funda, gefur út ávörp í nafni félagsins, annast hjálparstarfsemi þess og vinnur að útbreiðslu og þró- un A. S. V. um land alt. Hún stendur í nánu sambandi við deildirnar og veitir þeim alla aðstoð í starfsemi þeirra. 18. grein. Lögum þessum er ekki hægt að breyta, nema á að- alfundi, og skulu breytingartillögur vera komnar til félagsstjórnar 14 dögum fyrir aðalfund. Leggi félags- stjórn fram lagabreytingar, skal hún senda þær deild- unum um leið og hún boðar aðalfund. 19. giæin. Lög þessi eru samþykt af miðstjórn Alþjóðasam- hjálpar verkalýðsins og breytingar á þeim eru því að- eins gildar að þær hafi öðlast samþykki hennar.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.