Réttur


Réttur - 01.07.1930, Side 59

Réttur - 01.07.1930, Side 59
Brot úr kvæðum eftir Ödu Negri. [Ada. Negri er fædd 1870 í bænum Lodi á Langbarðalandi. Hún er komin af bláfátæku fólki. Móðir hennar vann í verlt- smiðju. Faðir hennar dó á fátækrahæli. Ada var fyrst framan af kenslukona. — Hún varð fræg' af kvæðabók, sem hún gaf út 1891, og' sem hún kallaði Fatalitá. Síðan fór hróður hennar vax- andi með hverri nýrri bók, sem hún gaf út. Það sem auðkennir kvæði Ödu er djúp og sönn samúð með þeim, sem undir hafa orðið í lífinu. Áhrifamestu og' viðkvæmustu ijóðin hennar munu líka hafa dreg'ið sinn fegursta ljóma og styrk úr beiskum minningum æskuáranna]. Fatalita. ógeðsleg vera birtist þessa nótt við höfðalag mitt. Hún hafði rýting við hlið sjer og það var óheillaglampi í augum hennar og hún hló háðslega framan í mig. — Jeg varð hrædd. Hún sagði við mig: »Jeg er ógæl’an. Jeg mun aldrei yfirgefa þig feimni stelpuhnokki, aldrei, aldrei. Jeg mun elta þig án afláts hvert sem þú ferð — á meðal þyrna og blóma - jeg mun elta þig þangað til þú deyrð, tortýmist«. »Farðu í burtu«, sagði jeg snöktandi. Hún stóð hreyfingarlaus hjá mjer — og hún sagði við mig: »Það er skrifað þarna fyrir ofan þig. — Þú ert fölt blóm — blóm cyprusins — mjallarinnar — blóm grafa

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.