Réttur


Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 69

Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 69
Rjettur] BYLTINGARHREYFINGIN I KÍNA 285 drotnunar sinnar, þegar það á slíkra hagsmuna að gæta þar austur frá. En hin erlenda drotnun auðvaldsins hefir ekki geng- ið hljóðalaust. Alt frá því, er afskifti auðvaldsins hóf- ust þar eystra, hafa uppreistir gosið upp gegn hinni erlendu ánauð. Hvað eftir annað hafa stórveldin skip- að her sínum á land í Kína til að kæfa uppreistir þjóð- arinnar, og árið 1900 fóru þau í alþjóðlega refsiför gegn Kínverjum vegna »boksarauppreistarinnar« svo- nefndu. Til skamms tíma hafði borgarastjettin kínverska for- ustuua í sjálfstæðishreyfingu þjóðarinnar, því að hún hefir orðið illa fyrir barðinu á hinu erlenda auðvaldi, sem hefir reynt að koma í veg fyrir uppkomu innlends iðnaðar og innlendrar borgarastjettar. En það kom brátt á daginn, að borgarastjettin var ekki því vaxin að frelsa landið undan ánauðaroki stórveldanna. Hin efnalega aðstaða kínversku borgarastjettarinnar á dög- um imperialismans er á þann veg, að hún er gjörsam- lega háð alheimsauðvaldinu. Hún getur ekkert spor stigið án leyfis og atfylgis hinnar alþjóðlegu borgara- stjettar, hið innlenda auðvald Kína er samtvinnað heimsauðvaldinu. Það lá því í hlutarins eðli, að borg- arastjettin hlaut á vissu stigi í þróun sjálfstæðishreyf- ingarinnar að gerast liðhlaupi og ganga yfir til al- heimsauðvaldsins. En sjálfstæðisbarátta kínversku borgarastjettarinn- ar hafði leyst úr læðingi þau byltingaröfl, sem ekki var síðar hægt að beisla, byltingaröfl, sem ein gátu staðið yfir höfuðsvörðum auðvalds og imperíalisma. Það voru hinir byltingarsinnuðu bændur og verkamenn í Kína. Þeir einir geta leyst þau viðfangsefni í Kína, sem bráðastrar úrlausnar krefjast. Þeir einir hafa ekki lát- ið erlent auðvald múta sjer. Þeir einir hafa ekki selt sinn sögulega frumburðarrjett fyrir eina baunaskál, að heetti kínversku borgarastjettarinnar og fulltrúa henn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.