Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 82

Réttur - 01.07.1930, Síða 82
298 INDLAND [Rjettur en Gandhi ætlaðist til. Verkamennirnir krosslögðu hendurnar, til þess að knýja böðlana til að verða við kröfum þeirra. Bændurnir neituðu að greiða bresku og indversku landsdrottnunum okurleiguna, sem hvílir á jörðum þeirra. Og þeir ljetu ofbeldi koma mót ofbeldi, veittu bresku kúgurunum mótstöðu, lögðu eld í lög- reglustöðina í Chari Chaura. Þetta varð til þess að Gandhi og forustumennirnir lýstu því yfir, að baráttunni væri lokið í febrúar 1922, hvöttu fylgismenn sína til þess að hætta andstöðunni við Breta og taka upp samvinnu við þá að nýju. Þessi svik sín afsakaði Gandhi með því að ol'beldi hefði verið beitt í Chari Chaura, en það stríðir á móti heimspeki Gandhis að beita ofbeldi. Almenningur hefir trúað því altof lengi að einhver dulræn óbeit Gandhis á ofbeldi sje völd að þessum svikum hans. Þessarar óbeitar hefir sem sje aldrei orð- ið vart í pólitík og athöfnum Gandhis fyr nje síðar. í styrjöldinni miklu skrifaði hann vísikonungi Indlands brjef, þar sem hann kveðst muni gera alt til þess, að Indverjar veiti Bretum allan þann styrk, er þeir megi í stríðinu, svo þeir verðskuldi að fá þá stöðu innan breska heimsveldisins, er þeim beri. Miljónamorð Breta í stríðinu voru fögur og góð. En þegar indversku bændurnir kusu heldur að verja sig en að láta brytja sig niður mótspyrnulaust, þá var það svo viðurstyggi- legt ofbeldi, að Gandhi neyddist til að hætta allri bar- áttu fyrir sjálfstæði Indla.nds(!) Svik Gandhis eiga alt aðrar orsakir. Gandhi er full- trúi indversku borgarastjettarinnar. Svik hans eru því svik borgarastjettarinnar í heild sinni. Borgarastjett- in óttaðist alþýðuhreyfinguna. Alþýðan var vöknuð, og ef það hefði tekist að reka Breta af höndum sjer, stóð indversk borgarastjett berskjölduð gegn indverskri al- þýðu. Indverskt arðrán getur aðeins þróast í skjóli bresks arðráns. Þessvegna óskar borgarastjett Ind-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.