Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 84

Réttur - 01.07.1930, Síða 84
300 INDLAND [Rjettuf fengju rönd við reist og um tíma höfðu uppreisnar- menn völdin í Sholapur. Götuvígi voru reist í Kalcutta. Bændurnir í Norðvesturhjeruðunum tóku sjer vopn í hönd og mynduðu hersveitir í tugaþúsundatali. öll norðvesturhjeruðin eru nú í hernaðarástandi og blóð- ugir bardagar geisa. Bretar nota öll vigtól nútímans í bardögunum. Herflugvjelar varpa sprengjum yfir sveitaþorpin og gjöreyða þeim. En ekkert fær bugað uppreistarmennina. Þeir sækja nú fram til Peshawar, og mörgum þorpum mun verða eytt, margir tugir þús- unda munu hníga í valinn áður en breska hervaldinu tekst að vinna bug á þeim. Annars er málið ekki eins einfalt og margir ætla. Kunnugir fullyrða að Bretar hafi gert alt, sem þeir gátu til að æsa bændurna í norðvesturhjeruðunum til uppreistar. Tilgangurinn er auðsær. Bretar vilja fá á- tyllu til að safna herdeildum sínum í norðvesturhjeruð- in að landamærum ráðstjórnarlýðveldanna, til þess að búast til árásar á verkalýðsríkið. Og hverjir eru þeir, sem hafa forustuna í öllu þessu grimdaræði? Hverjir bera ábyrgð á því að verkamenn og bændur Indlands eru brytjaðir niður eins og fje og þorpunum gjöreytt? Hverjir eru það, sem fyrirskipa að láta særða menn liggja bjargarlausa á götum Ind- landsborga, þar til dauðinn miskunnar sig yfir þá, og leggja dauðarefsingu við að liðsinna þeim? Hverjir æsa bændur Norðvestur-Indlands til uppreisnar og stofna til hins ægilegasta blóðbaðs, til þess að fá betri átyllu til herferðar gegn verkalýðsríkinu? »Verkamanncu-stjómin í Bretlandi. Sósíaldemókrat- inn Mac-Donald og fjelagar lums. Sósíatdemólcrata- flokkur Englands, sem slcreytir sig með nafni verka- lýðsins. II. Intemationale, sem hefir lýst fullu tra/usti sínu á kúgunarpólitik Mac-Donald-stjómarinnar. Á framkvæmdarstjórnarfundi II. Internationale, sem haldinn var í Berlín 11. og 12. maí í vor, var samþykt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.