Réttur


Réttur - 01.07.1930, Side 88

Réttur - 01.07.1930, Side 88
304 INDLAND [Rjettur kölluðu þeir alþýðu Bretlands og Indlands til sameig- inlegrar baráttu með eftirfarandi orðum: »Verkamenn Stóra-Bretlands! Berjist með indverskri alþýðu. Verjið sjálfstæðisbaráttuna í Indlandi. Berjist fyrir því að breski herinn verði kallaður heim frá Indlandi. Enginn maður, og ekkert vopn má fara til Indlands. Berjist fyrir því að verkamannaforingjarnir í Mee- rut og allir pólitískir fangar verði látnir lausir. Niður með böðulsstjórn Mae-Donalds. Niður með bresku stórveldastefnuna. Verkamenn og bændur Indlands! Búist til allsherjarverkfalls gegn »verkamanna- stjórninni«! Myndið byltingarsinnaðar bændanefndir. Rekið stórbændurna af búgörðunum. Neitið að borga leiguskatta og okurrentur. Rekið bresku kúgarana af höndum ykkai' með lýð- ræðisbyltingu verkalýðs og bænda«. Br. B.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.