Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 90

Réttur - 01.07.1930, Síða 90
306 NEISTAR [Rjettur »Hægfara, friðsami umbótamaðurinn« 1520. »Jeg vil ekki að barist sje fyrir fagnaðarboðskapn- um með ofbeldi og blóðsúthellingum. Með orðinu hefir veröldin unnist, með orðinu hefir kirkjunni verið hald- ið við, með orðinu skal hún og endurnýjuð verða og eins og Antikristur hefir fengið vald sitt ofbeldislaust, svo skal hann og án ofbeldis missa það aftur«. (Svar Luthers til Ulrich von Hutten, foringjans í uppreisn riddaraaðalsins þýska gegn furstum og pre- látum, er haí'ði boðið honum til sín, en Luther hafnaði). Þjónn furstcmna 1525. (1525 gerðu hinir þrautpíndu þýsku bændur volduga uppreisn, er varð að afarhörðu bændastríði. Tókst furstunum að bæla það niður með hinum svívirðileg- ustu aðferðum, loforðasvikum og eiðrofum, — og hefndu sín grimmilega á bændunum eftir á. Kröfur bændanna studdust allar við »ritninguna« — og voru að mildu leyti beinn ávöxtur »siðabótarinnar«. Afstaða Luthers til þessarar frelsishreyfingar bændanna, sjesi úr eftirfarandi .kafla úr opnu eggjunarbrjefi, er Lut- her reit til furstanna, gegn hinum »ránfengnu og dráp- gjörnu bændum«): »Þess vegna eigið þjer, kæru herrar, að frelsa og bjarga, hjálpa og gustuka yður yfir veslings fólkið. Stingið, höggvið, sláið, drepið nú, hver sem betur get- ur. Og tortímir þú lífi þínu fyrir það, heill þjer, því að sælli dauðdaga munt þú aldrei fá. Því þú deyrð þá í hlýðni við guðs orð og fyrirskipan, Róm. 13, 1. í þjónustu kærleikans, til þess að bjarga náunga þínum úr helvíti og úr viðjum djöfulsins (!)«... »Asninn vill, að hann sje sleginn og skrílnum verður að stjórna með harðýðgi; það vissi guð og því gaf hann yfirvöldum í hendur ekki tóuskott, heldur sverð«.... »Vitringur einn segir: cibus, onus et virgam asino« — og eins skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.