Réttur


Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 94

Réttur - 01.07.1930, Qupperneq 94
310 RITSJÁ [Rjettur hafi verið rituð o. s. frv. En þar var lögð minni alúð við hitt að taka út úr það, sem ótvírætt mætti telja sanna drætti úr sögu Jesú, og út frá því gera sjer heilsteyptan söguþráð og heil- steypta mynd af persónu hans og lífshugsjón, starfsháttum hans og örlögum. Þetta starf, er sjera Gunnar telur að háskólinn hafi algerlega vanrækt, vill hann leysa af hendi með bók þessari. Kirkjan, er gert hefur Jesú að trúarbragðahöfundi, lætur sögu hans auðvitað ekki enda með krossdauðanum. »Dauðinn gat ekki haldið honum«, hann rís upp úr gröf sinni á þriðja degi og eftir nokkurn tíma »stígur hann upp til himins« og sest í hásæti við hlið »Guðs föður almáttugs« þ. e., við hlið sjálfs sín (sbr. kenn- inguna. um þríeinan Guð) og mun koma þaðan með makt og miklu veldi til þess að dæma lifendur og dauða á hinum mikla »allsherjarsmölunardegi«. En »kirkjan hans«, er lengst af hefur verið þý valdhafanna, lætur trúaðan og kúgaðan lýð syng'ja í barnslegri einfeldni: »Víst ertu Jesú kóngur klár, kongur dýrðar um þúsund ár, ' kongur englanna, kongur vor, kongur almættis tignarstór«. En virðum nú fyrir oss sögu Jesú frá Nazaret, frá sjónar- miði sjera Gunnars Benediktssonar. Þannig sjeð verður hún ein hin mesta harmsaga er getur. Jesú tilheyrir þjóð, er sætt hefur kúgun erlendra yfirdrotn- ara um langan aldur. Hana dreymir, eins og aðrar kúgaðar þjóðir, frelsisdrauma, dreymir um Messías, er muni frelsa hana úr viðjum hinnar erlendu kúguna.r. Ríki það, er hún vonaði að Messías mundi stofnsetja, nefndi hún Guðsrlki. Jesú var vel kunnugur þessum Messíasarvonum þjóðar sinnar og' sennilega hefur snemma vaknað hjá honum brennandi þrá eftir að lqysa af hendi Messíasarhlutverkið. En sökum þess, að Jesú tilheyrði undirstjettunum og vissi hvernig þær voru kúgaðar af yfirstjettunum, einkum Sadúkeunum, þá er Guðs- ríkishugmynd hans ekki einungis bundin við frelsun þjóðarinn- ar undan oki Rómverja, heldur og frelsun undirstjettanna úr klóm spiltrar yfirstjettar. Hann er arftaki spámanna slíkra sem Jesaja, er lætur knútasvipu sannleikans ríða á blóðsugunum í orðum eins og þessum: »Vei þeim, er bæta húsi við hús og leggja akur við akur, uns ekkert landrými er eftir, og þjer búið einir í landi«. — »Vei þeim, sem veita ranga úrskurði og færa skað- semdarákvæði í letur, til þess að halla rjetti fátækra og' ræna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.