Réttur


Réttur - 01.07.1930, Page 96

Réttur - 01.07.1930, Page 96
312 RITSJÁ [Rjettuv arnir vel og munu ekki þora að hrófla neitt við sjera Gunnari, þrátt fyrir það að hann hefur nú unnið það verk, er fyrir tveim til þrem tugum ára mundi hafa þótt ærin afsetningarsök. Von- andi verður þessi bók til þess að hjálpa mörgum til þess að losa sig' af klafa trúarbragðanna og skilja, að Jesú frá Nazaret stofnaði aldrei nein trúarbrögð. Þvert á móti var hann trúar- bragðaandstæðingur. Hann var ' foringi öreigalýðsins í landi sínu, kommúnisti, er drepinn var af yfirstjettinni, eins og Karl Liebknecht, Rósa Luxemburg og' fleiri, er hnigið hafa í stjetta- baráttunni fyrir drápshendi verklýðsböðlanna. A. J. S.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.