Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 15

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 15
eins og lömb til slátrunar, heldur hefja þrotlausa bar- áttu ;gegn kúgurunum, unz yfir líkur. Eitt skæðasta vopn íslenzka verkalýðsins í þessari baráttu getur Rauða samhjálpin orðið, og verður þá vonandi ekki langt að bíða þangað til deild hennar verður stofnuð hér á landi. SENDIFflR VERKAMANNA TIL SOVÉTRÍKJANNA Frá því byltingin varð í Rússlandi 1917 hefir sí- fellt verið mikill áhugi meðal alþýðu á Islandi fyrir því, sem þar gerðist. Byltingaraldan, sem þá skapað- ist í Evrópu, hafði óafmáanleg áhrif á íslenzku verk- lýðshreyfinguna og skapaði þá sterku samúð, sem ís- lenzkur verkalýður síðan hefir haft með hetjubaráttu rússneska verkalýðsins. Síðan fimm ára áætlunin var hafin 1928 hefir áhuginn margfaldast hér sem í öðr- um löndum og ekki hvað síst hefir hin volduga sam- yrkjuhreyfing smá- og millibænda vakið aðdáun fá- tækra bænda á Islandi. Það fór því snemma að bera á því, að alþýðan ís- lenzka vildi kynnast sköpun sósialismans í reyndinni, sjá hann með eigin augum rísa af rústum auðvalds- ins. En' fjarlægðirnar og kostnaðurinn við ferðirnar hömluðu lengi vel slíkum ferðum. Fyrsta sendinefnd, er Islendingar tóku þátt í til Rússlands, auk auðvitað kommúnistiskra sendifara á heimsþingin, var stúdentasendinefndin norræna 1928. Voru í henni af íslenzkum menntamönnum þeir Da- víð Stefánsson skáld og Jakob Gíslason verkfræðing- ur. Flutti Davíð eftir ferðina ágæta fyrirlestra um Sovétríkin og birti í ljóðabók sinni, kvæðin ,,Gamli presturinn" og ,,Vodka“, er skapast höfðu í ferð- 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.