Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 26

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 26
irfarandi ávarp til rússneska verkalýðsins. Kemur þar fram álit nefndarinnar á ástandinu í Sovétríkjunum og gildi þeirrar baráttu, sem þar er háð, fyrir verkalýð veraldarinnar. Félagar! Samkvæmt boði Alrússneska Verklýðssambandsins hefir íslenzkum verkamönnum í fyrsta skifti gefizt kostur á að senda fulltrúa sína í kynnisför til sovét- lýðveldanna rússnesku. Tíu fulltrúar, kosnir af verklýðsfundum víðs vegar um landið áttu því láni að fagna að fara þessa för. I nefndinni eru 2 kommúnistar, 2 sósíaldemokratar, 2 Sjálfstæðisflokksmenn, 1 í',ramsóknarflokksmaður og 3 flokksleysingjar. Við höfum ferðast víða um Suður-Rússland og Kaukasus og séð hina stórkostlegu uppbyggingu á sviði iðnaðar og landbúnaðar. Við höfum átt tal við fjöl- marga verkamenn og setið fundi með þeim; allar upp- lýsingar fengið í áheyrn þeirra og af þeim sjálfum. Okkur hefir engu verið leynt, öllum spurningum svar- að hispurslaust og leitast hefir verið við að verða við hverri ósk okkar. Ferðaáætlun okkar höfum við sjálfir gert og ákveð- ið hvað skoðað yrði. Fullyrðing hinna borgaralegu blaða um það, að í Sovétlýðyeldunum væri öllu leynt, sem miður væri, en aðeins það bezta sýnt þeim sem bang- að kæmu, eru rakalaus ó.«&nnindi eins og aðrar óhróð- urssögur þeirra í þá átt. Rússnesku félagar! Við komum utan úr auðvalds- heiminum, þar sem nú ríkir hin geigvænlegasta við- skiptakreppa, framkomin vegna ósamrýmanlegra mót- setninga auðvaldsskipulagsins. Við íslendingar höfum ekki farið varhluta af faraldri þessum. Aðalframleiðsla okkar, sjávarútvegurinn, er að mestu leyti stöðvaður og þúsundum verkamanna varpað út í atvinnuleysið. Framundan bíður hin óumflýjanlega vöntun allra lífs- nauðsynja, þó vörugeymsluhús braskaranna séu hvar- vetna full af óseljanlegum vörum. — Og enn á íslenzk verklýðsstétt yfir höfði nýja og harðvítuga sókn frá hendi fjandmanna sinna. hjá ykkur, félagar, er engin kreppa. Framleiðsl- an vex örara en nokkurn tíma hefir áður þekkst. Þjóð- 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.