Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 36

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 36
alisminn eina lausnin, sem einstaklingurinn, einangr- aður í borgaralegu þjóðfélagi, finnur á einstæðingsskap sínum — sama lausnin og Goethe fyrir 100 árum fann í lokaþætti Fausts. Halldór Kiljan Laxness hefir einmitt gengið hina krók- óttu leið borgaralegs menntamanns, „individualistans“, til sósíalismans. Hann hefir1 leitað alls staðar, frá Cali- forniu til Rómaborgar, frá vélgengni amerískrar menn- ingar til klausturlifnaðar páfadómsins — og lent í Moskva. Laxness kemur ekki með eldmóð trújátandans til sósíalismans, hann kemur vegna efagirninnar, sem búin er að grandskoða allt hitt niður í kjölinn. Honum fer líkt og Anatole France, það er einmitt hin allt of nána kynning af borgaraþjóðfélaginu, sem knýr hann rakleitt til kommúnismans. Hann kemur ekki beint úr öreigastéttinni sem stéttvís verkamaður, er tekur sér pennann í hönd í stað skóflunnar, til að halda áfram stéttabaráttunni með nýju vopni, — heldur einmitt sem menntamaður af borgarastéttinni, sem rannsakað hefir hið andlega veganesti yfirstéttarinnar, frá Thomas af Aquino til Sigmund Freud, og búið sig þar þeim vopn- um, sem bezt voru nýt, til að beita þeim síðan í barátt- unni fyrir sósíalismann. Og í þessum þróunarferli Hall- dórs felst styrkur hans og veila sem baráttuskálds í verklýðshreyfingunni á íslandi. Hann hefir þekkingu og kunnáttu hins „professio- nella“ skálds, hina geysilegu möguleika til ágætra per- sónuskapana („lýsingar“ er of veikt orð) og rannsókn- ar á dýpstu og huldustu þáttum mannlegs eðlis, — einkum í sambandi við kynferðismálin, — og hann er sér meðvitandi þessara yfirburða, svo hann beitir þeim oft hirðuleysislega — einkum í sambandi við notkun hins sérkennilega, „hneykslandi“ stíls, sem hann hefir skapað í íslenzkum bókmenntum. Og hann beitir auð- vitað — því það er aflið, sem knúð hefir hann til sósí- alismans — í afar-ríkum mæli hinni vægðarlausu árás, — kaldhæðni, — skrípamyndun og svo aftur húð- 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.