Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 42

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 42
Halldóranna er hún vissulega fullsæmd. En skilyrðið til þess eru víxl áhrifin milli verkalýðsins og skálda hans — og skulum við koma að því síðar. Þ>eir Halldórarnir hafa átt að nokkru leyti hægt um vik — án þess þó að ætla að gera lítið úr krafti þeirra sjálfra — með að þroska sig svo mik- ið, sem raun er á orð- in. Hið borgaralega þjóðfélag hefir gefið þeim tækifæri til menntunar, listþroska og tómstunda, — þótt af skornum skamti sé fyrir H. St. — og jafnframt hefir sósí- alisminn opnað þeim nýja heima og forðað þeim frá andlegri spillingu hins deyjandi auðvalds- skipulags. Það væri því allt of ófullkomin mynd af þróunar- leiðum íslenzkra skálda af kynslóðinni frá 1900 til sósí- alismans, ef ekki væri tekinn einhver fulltrúi fyrir þau skáld, sem búa við verkalýðskjör, og ekki hafa fengið að lifa í því andlega samlífi við stórskáld nútímans og heimsbókmenntanna, sem Halldórunum sakir tungu- málakunnáttu og tómstunda hefir verið auðið. Við skul- um taka Sigurð B. Gröndal sem fulltrúann fyrir þau skáld, þótt við ekki vitum, hvort þau eru fleiri eða færri. Hér er ungt skáld á ferðinni, 28 ára að aldri. Hann hefir unnið fyrir sér sem þjónn, bæði á millilandaskip- 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.