Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 52

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 52
og hugsjón sósíalismans eru runnin saman í eitt vold- ugt, ósigrandi afl: frelsisbaráttu hins sósíalistiska verkalýðs, sem hefir Marxismann, sem vísindi sín, Kommúnismann sem takmarkið og dægurbaráttu verka- lýðsins sem grundvöllinn til að standa á. Framundan íslenzkum verkalýð er hin harðasta bar- átta. Hann, þarf á öllu sínu að halda og hann mun líka sjálfur sýna allan þann hetjuskap, sem hann á til. Þið skáld, sem eruð á leiðinni til sósíalismans, þekkt og óþekt: Ykkar bíður einnig voldugt og veigamikið hlutverk í þessari baráttu. Það er að skapa íslenzka verkalýðnum hetjuljóð í skáldsögum ykkar, smásögnum og annari skáldskapar- list, — jafnhliða því, sem hann sjálfur sýnir hetjuskap sinn í baráttunni. Lýsingin á eymdinni er nauðsynleg og góð, en það sem við þurfum nú, er fyrst og fremst lýsingin á þeim krafti, sem eymdin knýr fram, — og sem yfirvinnur hana. Þess vegna er hetjusaga íslenzku verklýðshreyf- ingarinnar — hvort sem hún er ein eða fleiri, stórar skáldsögur — eða margar smásögur — nú hin brýn- asta nauðsyn á andlega sviðinu. Kirkjan, útvarpið, borgarablöðin — allt boðar það vesaldóm, aumingjahátt, undirlægjuskap og auðmýkt, en öreigalýður íslands þarf eins óhjákvæmilega á hug- rekki sínu og hetjuskap að halda eins og sínu daglega brauði. Þann hetjuskap eigið þið að hjálpa til að töfra fram með því meðal annars að sýna í list ykkar spegilmynd þeirrar hetjubaráttu, sem þegar er háð, endurskapa í sögum ykkar það bezta, fegursta og byltingarkendasta, sem íslenzk verkalýðshreyfing á til, eggja þannig og magna öll þau öfl, sem unnið geta að frelsi íslenzkrar alþýðu, með því að vekja og efla hjá henni sjálfri trúna á mátt sinn og megin, hlutverk sitt og helga skyldu, sig- ur sósíalismans og frelsi verkalýðsins. 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.