Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 53

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 53
Og verið vissir um, að íslenzk alþýða mun fylgja hverju spori ykkar á þeirri leið áfram með áhuga og ást, eins og samherjum sæmir. E. O. BARÁTTA SJÚMANNA OG HAFNARVERKAMANNA. I. Hin vaxandi heimskreppa hefir haft stórkostlega aft- urför í för með sér fyrir siglingar auðvaldslandanna. Um 15 miljónir tonna af skipum liggja ónotuð í helztu siglingaborgum auðvaldsríkjanna. Uúsundir flutninga- skipa á ám, og þúsundir fiskiskipa liggja óhreyfð í höfnunum. Hið alþjóðlega siglinga- og útgerðar-auðvald reynir að losna úr kreppunni með því að velta byrðunum yfir á herðar farmanna, hafnarverkamanna og fiskimanna. Um 50% (þ. e. helmingur) sjómanna og hafnarverka- manna í auðvaldsríkjunum og nýlendunum, eru nú at- vinnulausir, og kjör þeirra vinnandi hafa farið síversn- andi. Gjörnýting útgerðar-auðvaldsins, sem hefir kom- ið fram í auknum vinnuhraða, færri skipverjum á hverju skipi, lengingu vinnutímans, minna öryggi, lækk- uðum þjóðfélagstryggingum og sílækkandi vinnulaun- um, hefir ásamt atvinnuleysinu gert vinnuskilyrði sjó- manna og hafnarverkamanna í auðvaldslöndunum svo að segja óþolandi með öllu. Aðeins í einu landi — í verkalýðsríkjunum — er eng- in kreppa í útgerð eða siglingum. Þúsundir tonna af skipum eru byggð á ári hverju heima fyrir og erlendis. Efnaleg og menningarleg skilyrði verkalýðsins aukast án afláts, Þjóðarbúskapurinn batnar á grundvelli hinn- ar skipulögðu, sósíalistisku framleiðslu. 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.