Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 54

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 54
Kröfur þær, sem sjómenn auðvaldslandanna hafa í áratugi barizt fyrir og heyja nú enn harðari baráttu fyrir en áður, eru fyrir löngu orðnar að veruleika í Sovétríkjunum undir stjórn verkalýðsins. Hin síbatnandi vinnuskilyrði verkalýðsins í Sovét- lýðveldunum, vísa hinum kúgaða og arðrænda verka- lýð auðvaldslandanna leiðina út úr kreppu, hungri og örbyrgð — leið sósíalismans. II. Upp á síðkastið hafa sjómenn og hafnarverkamenn víðs vegar um heim rekið af höndum sér árásir auð- valdsins á launakjör þeirra, og jafnvel hækkað laun sín og bætt vinnuskilyrðin (Pólland, Frakkland, Spánn o. s. frv.). Þessi barátta hefir sýnt og sannað, að það er hægt að skipuleggja mótspyrnu verkalýðsins gegn á- rásum atvinnurekenda engu síður á krepputímum en endranær. I. S. H. (Internationale sjómanna og hafnarverka- manna) hefir sýnt í þessari baráttu, að það er eini al- þjóðlegi félagsskapurinn, sem hefir stutt sjómenn og hafnarverkamenn í þessum launadeilum, undirbúið þær, skipulagt og víða leitt til sigurs. Á þingi I. S. H. í Altona í maí í ár komu fulltrúar sjómanna og hafnarverkamanna úr 30 löndum saman, til þess að ræða hagsmunamál sín og baráttuna fyrir þeim. — Þingið staðfesti, að sjómönnum og hafnarverkamönn- um í hinum ýmsu löndum hefði aðeins að nokkru leyti tekizt að brjóta árás atvinnurekenda á bak aftur. Á fjölmörgum stöðum hefir útgerðar- og siglinga- auðvaldinu tekizt að lækka laun verkalýðsins og gera vinnuskilyrði hans verri. Orsakirnar fyrir þessu eru þær, að sjómenn og hafnarverkamenn í hinum ýmsu löndum og stöðum hafa ekki átt baráttuhæf og skipu- lagslega sterk samtök sín í milli, og að sjómanna- og 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.