Réttur


Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 9

Réttur - 01.01.1933, Qupperneq 9
ar, þá er ekki þar með sagt, að hún hafi ekki þegar raunverulega bætt kjör hennar á mörgum sviðum. Þótt ekki væri hægt að benda á annað en útrýmingu atvinnuleysisins, þá væri það ærinn árangur, sem hin- ar 50 milljónir atvinnuleysingja Evrópu og Ameríku myndu kunna vel að meta. En þar við bætast svo sjúkra-, slysa- og ellitryggingar o. s. frv., og hin stór- kostlega. hækkun á kaupgjaldi verkalýðsins og arði bænda í samvinnubúskapnum, sem átt hefir sér stað á síðari árum. Og þó að rússnesk alþýða þurfi enn að neita sér um ýmislegt af því, sem hún þarf á að halda, þá er það ekki af því, að ekki sé meira fram- leitt en áður af nauðsynjavörum, heldur af hinu, að kaupgeta fólksins og þar með þarfirnar hafa aukizt svo gífurlega, að framleiðslan hefir ekki nándar- nærri við, enn sem komið er. Daglegar þarfir rúss- neska verkalýðsins eru orðnar margfalt fjölskrúð- ugri en alls þorra verkalýðs auðvaldslandanna, svo sem bækur, tímarit, kvikmyndahús, leikhús, skemmti- ferðir út úr borginni o. s. frv. Og þetta ber vel að athuga. Alþjóðleg þýðing 5-ára-áætlunarinnar. En þrá'tt fyrir allt þetta, er það engum vafa bund- ið, að lang-mikilverðasti árangur 5-ára-áætlunarinn- ar er sú alþjóðlega aðstaða, sem hún hefir skapað Sovétríkjunum. Hún hefir aflað þeim samúðar verka- lýðs allra landa í miklu ríkara mæli en áður. Hún hefir aukið ,,respekt“ auðvaldsríkjanna fyrir Sovét- Rússlandi, svo að mörg þeirra hafa nú ekki séð sér annað fært en að taka tilboði þess um undirritun sáttmála, um það, að hvorugt ríkið skuli ráðast á hitt. Slíkir sáttmálar hafa verið gerðir milli Rússlands annarsvegar og hinna fjandsamlegu lénsríkja stór- veldanna á vestur-landamærunum, Póllands, Lett- lands, Estlands og Finnlands, hinsvegar. Þá hefir og nýlega verið undirritaður slíkur sáttmáli milli Rúss-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.